ÖBÍ undirbýr málsókn gegn lífeyrissjóðunum 6. október 2006 20:15 Öryrkjabandalagið undirbýr víðtæka málsókn gegn lífeyrissjóðunum vegna stórfelldrar kerfisbundinnar kjaraskerðingar fátækasta fólks landsins. Sjóðirnir hafa ekki sinnt erindi um að eitt prófmál hafi verið höfðað. Öryrkjabandalagið telur að lífyeirssjóðrnir hafi engar lagaforsendur fyrir því að skerða eða fella niður örorkulífeyrisgreiðslur samkvæmt nýrri ákvörðun og ætlar í mál. Þessi skerðing tekur gildi um næstu mánaðamót. Sigursteinn Másson, formaður ÖBÍ staðfestir í Fréttablaðinu í dag að skerðingin nái til 2300 einstaklinga og séu þetta upphæðir uppá um 600 milljónir króna á ári. Hjördís Gísladóttir, framkvæmdastjóri Öryrkjabandalagsins segir að aldrei hafi farið af stað jafn kerfisbundin kjaraskerðing gagnvart fátækasta fólki landsins. Sumir séu sviptir ölloum bótum segir Hjördís og spyr "hvar er verkalýðshreyfingin." Tekur hún sem dæmi að fimmtán þúsund króna kjarabót sem fékkst samhliða samkomulagi verkalýpðshreyfingarinnar og samtaka atvinnulífsins í vor fari öll fyrir lítið vegna nýju skerðingarinnar. ÖBÍ sendi Gildi erindi um að höfðað yrði eitt dómsmál - prófmál sem myndi gilda fyrir alla. Því erindi var ekki svarað svo að bandalagið verði að fara í umfangsmikið dómsmál ggen fjórtán lífeyrissjóðum. Málið skýrist frekar í næstu viku. Fréttir Innlent Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Sjá meira
Öryrkjabandalagið undirbýr víðtæka málsókn gegn lífeyrissjóðunum vegna stórfelldrar kerfisbundinnar kjaraskerðingar fátækasta fólks landsins. Sjóðirnir hafa ekki sinnt erindi um að eitt prófmál hafi verið höfðað. Öryrkjabandalagið telur að lífyeirssjóðrnir hafi engar lagaforsendur fyrir því að skerða eða fella niður örorkulífeyrisgreiðslur samkvæmt nýrri ákvörðun og ætlar í mál. Þessi skerðing tekur gildi um næstu mánaðamót. Sigursteinn Másson, formaður ÖBÍ staðfestir í Fréttablaðinu í dag að skerðingin nái til 2300 einstaklinga og séu þetta upphæðir uppá um 600 milljónir króna á ári. Hjördís Gísladóttir, framkvæmdastjóri Öryrkjabandalagsins segir að aldrei hafi farið af stað jafn kerfisbundin kjaraskerðing gagnvart fátækasta fólki landsins. Sumir séu sviptir ölloum bótum segir Hjördís og spyr "hvar er verkalýðshreyfingin." Tekur hún sem dæmi að fimmtán þúsund króna kjarabót sem fékkst samhliða samkomulagi verkalýpðshreyfingarinnar og samtaka atvinnulífsins í vor fari öll fyrir lítið vegna nýju skerðingarinnar. ÖBÍ sendi Gildi erindi um að höfðað yrði eitt dómsmál - prófmál sem myndi gilda fyrir alla. Því erindi var ekki svarað svo að bandalagið verði að fara í umfangsmikið dómsmál ggen fjórtán lífeyrissjóðum. Málið skýrist frekar í næstu viku.
Fréttir Innlent Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Sjá meira