Boðið upp á sérfræðileiðsögn annan hvern þriðjudag í vetur 18. september 2006 11:30 Mynd/Hörður Þjóðminjasafnið mun bjóða upp á sérfræðileiðsögn í hádeginu annan hvern þriðjudag í vetur. Þetta er í fyrsta sinn sem boðið er upp á leiðsögn með þessum hætti á safninu.Sérfræðingar safnsins munu leiða leiðsögnina. Á morgun verður fyrsta leiðsögn vetrarins klukkan tíu mínútur yfir tólf og er það Lilja Árnadóttir sýningarhöfundur og fagstjóri Þjóðminjasafnsins sem mun leiða fólk um sýninguna; Með silfurbjarta nál. Sýningin var opnuð um síðustu helgi í Bogasalnum en á henni eru veggtjöld og reglar fyrri alda til sýnis. Sýningin byggist á niðurstöðum Elsu E. Guðjónsson textíl- og búningafræðings. Elsa er einn mesti sérfræðingur landsins á þessu sviði en hún hefur fengist við rannsóknir á refilsaum og textíl af ýmsum gerðum í fjölda ára.Auk sýningarinnar eru að venju fleiri sýningar í gangi á safninu. Í myndasal safnsins stendur yfir sýning á ljósmyndum sem teknar voru hér á landi árið 1938 þegar þjóðverjinn Alfred Ehrhardt og englendingurinn Mark Watson ferðuðust um landið og tóku myndir af bændum og búaliði, náttúrunni og undrum hennar. Ljósmyndasýningunni lýkur næstkomandi sunnudag. Í vetur verður boðið upp á almenna leiðsögn á íslensku um grunnsýningu Þjóminjasafnsins alla sunnudaga klukkan tvö en ensk leiðsögn er klukkan tvö á laugardögum. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta átt von á sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Sjá meira
Þjóðminjasafnið mun bjóða upp á sérfræðileiðsögn í hádeginu annan hvern þriðjudag í vetur. Þetta er í fyrsta sinn sem boðið er upp á leiðsögn með þessum hætti á safninu.Sérfræðingar safnsins munu leiða leiðsögnina. Á morgun verður fyrsta leiðsögn vetrarins klukkan tíu mínútur yfir tólf og er það Lilja Árnadóttir sýningarhöfundur og fagstjóri Þjóðminjasafnsins sem mun leiða fólk um sýninguna; Með silfurbjarta nál. Sýningin var opnuð um síðustu helgi í Bogasalnum en á henni eru veggtjöld og reglar fyrri alda til sýnis. Sýningin byggist á niðurstöðum Elsu E. Guðjónsson textíl- og búningafræðings. Elsa er einn mesti sérfræðingur landsins á þessu sviði en hún hefur fengist við rannsóknir á refilsaum og textíl af ýmsum gerðum í fjölda ára.Auk sýningarinnar eru að venju fleiri sýningar í gangi á safninu. Í myndasal safnsins stendur yfir sýning á ljósmyndum sem teknar voru hér á landi árið 1938 þegar þjóðverjinn Alfred Ehrhardt og englendingurinn Mark Watson ferðuðust um landið og tóku myndir af bændum og búaliði, náttúrunni og undrum hennar. Ljósmyndasýningunni lýkur næstkomandi sunnudag. Í vetur verður boðið upp á almenna leiðsögn á íslensku um grunnsýningu Þjóminjasafnsins alla sunnudaga klukkan tvö en ensk leiðsögn er klukkan tvö á laugardögum.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta átt von á sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Sjá meira