Boðið upp á sérfræðileiðsögn annan hvern þriðjudag í vetur 18. september 2006 11:30 Mynd/Hörður Þjóðminjasafnið mun bjóða upp á sérfræðileiðsögn í hádeginu annan hvern þriðjudag í vetur. Þetta er í fyrsta sinn sem boðið er upp á leiðsögn með þessum hætti á safninu.Sérfræðingar safnsins munu leiða leiðsögnina. Á morgun verður fyrsta leiðsögn vetrarins klukkan tíu mínútur yfir tólf og er það Lilja Árnadóttir sýningarhöfundur og fagstjóri Þjóðminjasafnsins sem mun leiða fólk um sýninguna; Með silfurbjarta nál. Sýningin var opnuð um síðustu helgi í Bogasalnum en á henni eru veggtjöld og reglar fyrri alda til sýnis. Sýningin byggist á niðurstöðum Elsu E. Guðjónsson textíl- og búningafræðings. Elsa er einn mesti sérfræðingur landsins á þessu sviði en hún hefur fengist við rannsóknir á refilsaum og textíl af ýmsum gerðum í fjölda ára.Auk sýningarinnar eru að venju fleiri sýningar í gangi á safninu. Í myndasal safnsins stendur yfir sýning á ljósmyndum sem teknar voru hér á landi árið 1938 þegar þjóðverjinn Alfred Ehrhardt og englendingurinn Mark Watson ferðuðust um landið og tóku myndir af bændum og búaliði, náttúrunni og undrum hennar. Ljósmyndasýningunni lýkur næstkomandi sunnudag. Í vetur verður boðið upp á almenna leiðsögn á íslensku um grunnsýningu Þjóminjasafnsins alla sunnudaga klukkan tvö en ensk leiðsögn er klukkan tvö á laugardögum. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Sjá meira
Þjóðminjasafnið mun bjóða upp á sérfræðileiðsögn í hádeginu annan hvern þriðjudag í vetur. Þetta er í fyrsta sinn sem boðið er upp á leiðsögn með þessum hætti á safninu.Sérfræðingar safnsins munu leiða leiðsögnina. Á morgun verður fyrsta leiðsögn vetrarins klukkan tíu mínútur yfir tólf og er það Lilja Árnadóttir sýningarhöfundur og fagstjóri Þjóðminjasafnsins sem mun leiða fólk um sýninguna; Með silfurbjarta nál. Sýningin var opnuð um síðustu helgi í Bogasalnum en á henni eru veggtjöld og reglar fyrri alda til sýnis. Sýningin byggist á niðurstöðum Elsu E. Guðjónsson textíl- og búningafræðings. Elsa er einn mesti sérfræðingur landsins á þessu sviði en hún hefur fengist við rannsóknir á refilsaum og textíl af ýmsum gerðum í fjölda ára.Auk sýningarinnar eru að venju fleiri sýningar í gangi á safninu. Í myndasal safnsins stendur yfir sýning á ljósmyndum sem teknar voru hér á landi árið 1938 þegar þjóðverjinn Alfred Ehrhardt og englendingurinn Mark Watson ferðuðust um landið og tóku myndir af bændum og búaliði, náttúrunni og undrum hennar. Ljósmyndasýningunni lýkur næstkomandi sunnudag. Í vetur verður boðið upp á almenna leiðsögn á íslensku um grunnsýningu Þjóminjasafnsins alla sunnudaga klukkan tvö en ensk leiðsögn er klukkan tvö á laugardögum.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Sjá meira