Vilja breyta lögum ef þörf er á 12. september 2006 18:48 Þingmenn Samfylkingarinnar hafa beðið um fund í allsherjarnefnd til að ræða alvarlegar ásakanir um að réttarstaða barna hafi verið fyrir borð borin með mistökum í lagasetningu og skýrslutökum í dómshúsi en ekki í Barnahúsi. Dómstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur vísar gagnrýni Braga Guðbrandssonar, forstjóra Barnaverndarstofu til föðurhúsanna og segir umdeilt hvort Barnahús geti talist hlutlaus vettvangur fyrir skýrslutöku á börnum sem sætt hafa kynferðislegu ofbeldi. Bragi hélt því fram í Pressunni á NFS á sunnudag að kynferðisbrotamál gegn börnum hefðu spillst fyrir dómi af því skýrslutaka var í Héraðsdómi Reykjavíkur en ekki í Barnahúsi. Ennfremur telur að lagabreyting árið 1999 hafi verið afturför fyrir málaflokkinn en með því var frumskýrslutaka af börnunum gerð að dómsathöfn - sem þýðir að sakborningur getur verið viðstaddur. Þingmenn Samfylkingar í allsherjarnefnd hafa beðið um fund í nefndinni til að ræða þessa alvarlegu gagnrýni, og segir Ágúst Ólafur Ágústsson þingmaður Samfylkingar að breyta þurfi lögunum ef þau vinni gegn hagsmnunum barnanna. Helgi I. Jónsson, dómsstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur telur að skýrslutaka í Héraðsdómi sé fagleg og hafi allir aðilar sem að málum koma lokið lofsorði á hana. Helgi telur að gagnrýni Braga sé ekki málaflokknum til hagsbóta. Bragi gagnrýndi að tveir nýlegir dómar hefðu misfarist vegna þess að skýrslutaka í Héraðsdómi hefði verið ábótavant. Helgi segir að aðfinnslu hafi verið gerðar - og haft að hluta til áhrif til sýknu en bendir á að ámóta gagnrýni hafi komið fram í Hæstarétti á yfirheyrslu í Barnahúsi. Helgi tekur fram að aðstaðan í Héraðsdómi sé hlutalus vettvangur og umdeilt sé að sama megi segja um Barnahús. Aðspurður hvort aðrir Héraðsdómar væru þá að nota vettvang sem ekki teldist hlutlaus segir Helgi að notkun annara dómstóla á Barnahúsi sé ekki hafin yfir gagnrýni. Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Fleiri fréttir Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Sjá meira
Þingmenn Samfylkingarinnar hafa beðið um fund í allsherjarnefnd til að ræða alvarlegar ásakanir um að réttarstaða barna hafi verið fyrir borð borin með mistökum í lagasetningu og skýrslutökum í dómshúsi en ekki í Barnahúsi. Dómstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur vísar gagnrýni Braga Guðbrandssonar, forstjóra Barnaverndarstofu til föðurhúsanna og segir umdeilt hvort Barnahús geti talist hlutlaus vettvangur fyrir skýrslutöku á börnum sem sætt hafa kynferðislegu ofbeldi. Bragi hélt því fram í Pressunni á NFS á sunnudag að kynferðisbrotamál gegn börnum hefðu spillst fyrir dómi af því skýrslutaka var í Héraðsdómi Reykjavíkur en ekki í Barnahúsi. Ennfremur telur að lagabreyting árið 1999 hafi verið afturför fyrir málaflokkinn en með því var frumskýrslutaka af börnunum gerð að dómsathöfn - sem þýðir að sakborningur getur verið viðstaddur. Þingmenn Samfylkingar í allsherjarnefnd hafa beðið um fund í nefndinni til að ræða þessa alvarlegu gagnrýni, og segir Ágúst Ólafur Ágústsson þingmaður Samfylkingar að breyta þurfi lögunum ef þau vinni gegn hagsmnunum barnanna. Helgi I. Jónsson, dómsstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur telur að skýrslutaka í Héraðsdómi sé fagleg og hafi allir aðilar sem að málum koma lokið lofsorði á hana. Helgi telur að gagnrýni Braga sé ekki málaflokknum til hagsbóta. Bragi gagnrýndi að tveir nýlegir dómar hefðu misfarist vegna þess að skýrslutaka í Héraðsdómi hefði verið ábótavant. Helgi segir að aðfinnslu hafi verið gerðar - og haft að hluta til áhrif til sýknu en bendir á að ámóta gagnrýni hafi komið fram í Hæstarétti á yfirheyrslu í Barnahúsi. Helgi tekur fram að aðstaðan í Héraðsdómi sé hlutalus vettvangur og umdeilt sé að sama megi segja um Barnahús. Aðspurður hvort aðrir Héraðsdómar væru þá að nota vettvang sem ekki teldist hlutlaus segir Helgi að notkun annara dómstóla á Barnahúsi sé ekki hafin yfir gagnrýni.
Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Fleiri fréttir Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Sjá meira