Lífið

Magni ekki meðal þriggja neðstu í gærkvöld

Magni Ásgeirsson var sá eini sem ekki var um tíma í einu af þremur neðstu sætunum í raunveruleikaþættinum Rockstar Supernova og stóð hann uppi með flest atkvæði eftir atkvæðagreiðsluna.

Hópefli Íslendinga í kringum Magna Ásgeirsson virðist því hafa skilað árangri en mikill samhugur var hjá Íslendingum að styðja Magna með því að kjósa hann á netinu og með smáskilaboðum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×