Sérsveitin kölluð að Kvíabryggju 3. ágúst 2006 11:48 MYND/365 Það var upp úr hádegi í gær sem fanga á Kvíabryggju bárust líflátshótanir frá manni í Reykjavík í gegnum síma. Hótanirnar þóttu það alvarlegar að rétt væri að kalla til sérsveit Ríkislögreglustjóra. Erlendur Baldursson deildarstjóri hjá Fangelsismálastofnun segir að maðurinn hafi hringt og sagst ætla að koma með skotvopn og ganga frá tilteknum fanga. Maðurinn hafi kynnt sig og hafi lögreglan metið það sem svo að alvara væri á bak við hótanirnar og rétt væri að kalla til sérsveitarinnar. Lögreglan á Ólafsvík hafi því staðið vörð um Kvíabryggju ásamt tveimur mönnum frá sérsveitinni yfir daginn. Maðurinn gerði hins vegar aldrei alvöru úr hótunum sínum. Aukamenn voru þó á vakt á Kvíabryggju í nótt. Samkvæmt heimildum NFS tengjast hótanir utanaðkomandi mannsins fortíð fangans sem afplánar þriggja ára dóm fyrir margvísleg ofbeldisbrot. Hann var þekktur handrukkari og fjölluðu fjölmiðlar ítarlega um brot hans á sínum tíma, meðal annars í tengslum við árás á leikstjórann Friðrik Þór Friðriksson. Fréttir Innlent Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Sjá meira
Það var upp úr hádegi í gær sem fanga á Kvíabryggju bárust líflátshótanir frá manni í Reykjavík í gegnum síma. Hótanirnar þóttu það alvarlegar að rétt væri að kalla til sérsveit Ríkislögreglustjóra. Erlendur Baldursson deildarstjóri hjá Fangelsismálastofnun segir að maðurinn hafi hringt og sagst ætla að koma með skotvopn og ganga frá tilteknum fanga. Maðurinn hafi kynnt sig og hafi lögreglan metið það sem svo að alvara væri á bak við hótanirnar og rétt væri að kalla til sérsveitarinnar. Lögreglan á Ólafsvík hafi því staðið vörð um Kvíabryggju ásamt tveimur mönnum frá sérsveitinni yfir daginn. Maðurinn gerði hins vegar aldrei alvöru úr hótunum sínum. Aukamenn voru þó á vakt á Kvíabryggju í nótt. Samkvæmt heimildum NFS tengjast hótanir utanaðkomandi mannsins fortíð fangans sem afplánar þriggja ára dóm fyrir margvísleg ofbeldisbrot. Hann var þekktur handrukkari og fjölluðu fjölmiðlar ítarlega um brot hans á sínum tíma, meðal annars í tengslum við árás á leikstjórann Friðrik Þór Friðriksson.
Fréttir Innlent Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Sjá meira