Helga Jónsdóttir ráðin bæjarstjóri Fjarðarbyggðar 20. júlí 2006 17:59 Helga Jónsdóttir, lögræðingur hefur verið ráðin bæjarstjóri Fjarðarbyggðar til næstu fjögurra ára. Allir bæjarfulltrúar greiddu atkvæði með tillögu bæjarráðs um að bjóða Helgu embættið. Helga var borgarritari í Reykjavík frá 1995 og sviðsstjóri Stjórnsýslu- og starfsmannasviðs Reykjavíkurborgar frá árinu 2005 til dagsins í dag. Helga starfaði sem varafastafulltrúi Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna í framkvæmdastjórn Alþjóðabankastofnana í Bandaríkjunum á árunum frá 1992 - 1995. Áður starfaði hún sem skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu, aðstoðarmaður utanríkisráðherra og forsætisráðherra og þar áður sem fulltrúi í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu og fulltrúi yfirborgarfógeta í skiptarétti Reykjavíkur. Auk þess hefur Helga gegnt fjölmörgum trúnaðarstörfum s.s. sem stjórnarformaður Landsvirkjunar, Tryggingaráðs og Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar. Hún situr í stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga, Minjaverndar, Stofnun stjórnsýslu og stjórnmála við HÍ og í Doktorsnefnd lagadeildar HÍ. Helga Jónsdóttir er lögfræðingur frá lagadeild Háskóla Íslands. Eiginmaður Helgu er Helgi H. Jónsson fréttamaður og eiga þau þrjú börn Fréttir Innlent Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Sjá meira
Helga Jónsdóttir, lögræðingur hefur verið ráðin bæjarstjóri Fjarðarbyggðar til næstu fjögurra ára. Allir bæjarfulltrúar greiddu atkvæði með tillögu bæjarráðs um að bjóða Helgu embættið. Helga var borgarritari í Reykjavík frá 1995 og sviðsstjóri Stjórnsýslu- og starfsmannasviðs Reykjavíkurborgar frá árinu 2005 til dagsins í dag. Helga starfaði sem varafastafulltrúi Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna í framkvæmdastjórn Alþjóðabankastofnana í Bandaríkjunum á árunum frá 1992 - 1995. Áður starfaði hún sem skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu, aðstoðarmaður utanríkisráðherra og forsætisráðherra og þar áður sem fulltrúi í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu og fulltrúi yfirborgarfógeta í skiptarétti Reykjavíkur. Auk þess hefur Helga gegnt fjölmörgum trúnaðarstörfum s.s. sem stjórnarformaður Landsvirkjunar, Tryggingaráðs og Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar. Hún situr í stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga, Minjaverndar, Stofnun stjórnsýslu og stjórnmála við HÍ og í Doktorsnefnd lagadeildar HÍ. Helga Jónsdóttir er lögfræðingur frá lagadeild Háskóla Íslands. Eiginmaður Helgu er Helgi H. Jónsson fréttamaður og eiga þau þrjú börn
Fréttir Innlent Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Sjá meira