6200 fórust í jarðskjálftanum á Jövu 1. júní 2006 13:45 Susilo Bambang Yudhoyono, forseti Indónesíu. MYND/AP Nú er ljóst að rúmlega 6200 manns fórust í jarðskjálftanum sem reið yfir indónesísku eyjuna Jövu á laugardaginn. Sameinuðu þjóðirnar segja neyðargögn hafa borist á flesta þá staði þar sem aðstoðar er þörf. Samkvæmt upplýsingum frá yfirvöldum á svæðinu slösuðust minnst 30 þúsund manns og rúmlega 105 þúsund heimili eru rústir einar eða mikið skemmd. Þarf af leiðandi eru mörg hundruð þúsund íbúar á eyjunni heimilislausir. Óttast er að fleiri eigi eftir að finnast látnir eða látast af sárum sínum og talið að fleiri reynist heimilislausir þegar betur verður að gáð. Talsmaður Sameinuðu þjóðanna segir hjálpargögn og aðstoð hafa borist á flest svæði á eyjunni. Sjúkrahús eru yfirfull og læknar eiga fullt í fangi með að sinna slösuðum. Þó Sameinuðu þjóðirnar segir hjálpargögn berast á flest svæði hefur veður hamlað flutningum á einhver svæði. Íbúar þar hafa því magir hverjir þurft að hýrast undir berum himni í fimm nætur. Þróunarbankinn í Asíu hefur heitið jafnvirði rúmlega fjögurra miljarða íslenskra króna til endurbyggingar á svæðinu. Indónesísk stjórnvöld hafa, til að byrja með, heitið tólf kílóum af hrísgrjónum á hverja fjölskyldu og jafnvirði rúmlega fimmtán hundruð íslenskra króna handa hverjum þeim sem lifði af hamfarirnar til að kaupa föt og húsbúnað og aðrar nauðsynjavörur. Susilo Bambang Yudhoyono, forseti Indónesíu, hefur varið fjórum síðustu dögum á þeim svæðum sem verst urðu úti í hamförunum. Hún segist á þeim tíma hafa fullvissað sig um að björgunarstarf gengi sem skildi og endurbygging væri að hefjast. Þess vegna væri henni óhætt að snúa aftur til höfuðborgarinnar, Jakarta. Erlent Fréttir Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Sjá meira
Nú er ljóst að rúmlega 6200 manns fórust í jarðskjálftanum sem reið yfir indónesísku eyjuna Jövu á laugardaginn. Sameinuðu þjóðirnar segja neyðargögn hafa borist á flesta þá staði þar sem aðstoðar er þörf. Samkvæmt upplýsingum frá yfirvöldum á svæðinu slösuðust minnst 30 þúsund manns og rúmlega 105 þúsund heimili eru rústir einar eða mikið skemmd. Þarf af leiðandi eru mörg hundruð þúsund íbúar á eyjunni heimilislausir. Óttast er að fleiri eigi eftir að finnast látnir eða látast af sárum sínum og talið að fleiri reynist heimilislausir þegar betur verður að gáð. Talsmaður Sameinuðu þjóðanna segir hjálpargögn og aðstoð hafa borist á flest svæði á eyjunni. Sjúkrahús eru yfirfull og læknar eiga fullt í fangi með að sinna slösuðum. Þó Sameinuðu þjóðirnar segir hjálpargögn berast á flest svæði hefur veður hamlað flutningum á einhver svæði. Íbúar þar hafa því magir hverjir þurft að hýrast undir berum himni í fimm nætur. Þróunarbankinn í Asíu hefur heitið jafnvirði rúmlega fjögurra miljarða íslenskra króna til endurbyggingar á svæðinu. Indónesísk stjórnvöld hafa, til að byrja með, heitið tólf kílóum af hrísgrjónum á hverja fjölskyldu og jafnvirði rúmlega fimmtán hundruð íslenskra króna handa hverjum þeim sem lifði af hamfarirnar til að kaupa föt og húsbúnað og aðrar nauðsynjavörur. Susilo Bambang Yudhoyono, forseti Indónesíu, hefur varið fjórum síðustu dögum á þeim svæðum sem verst urðu úti í hamförunum. Hún segist á þeim tíma hafa fullvissað sig um að björgunarstarf gengi sem skildi og endurbygging væri að hefjast. Þess vegna væri henni óhætt að snúa aftur til höfuðborgarinnar, Jakarta.
Erlent Fréttir Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Sjá meira