Innlent

Vill að kosið verði til Alþingis sem fyrst

Steingrímur J. Sigfússon formaður Vinstri grænna segir að úrslit kosninganna séu skýr skilaboð þjóðarinnar þess efnis að hún kæri sig ekki lengur um ríkisstjórnina. Hann vill að boðað verði til Alþingiskosninga hið fyrsta.

Þetta kom fram í viðtali við Egil Helgason nú fyrir skömmu á fréttastöðinni NFS.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×