Þrír handteknir vegna hnífsstungu í Hafnarfirði 14. maí 2006 12:00 Unglingur var stunginn með hnífi nú undir morgun í Hafnarfirði og var hann fluttur á slysadeild en hann liggur nú á Barnaspítala Hringsins. Að sögn lögreglunnar er rannsókn málsins á viðkvæmu stigi en þrír hafa verið handteknir í tenglsum við verknaðinn. Íbúi við Móabarð í Hafnarfirði vaknaði við mikil læti á fjórða tímanum í nótt. Hann heyrði öskur og læti og leit út um gluggann og sér unglinga vera að stumra yfir sautján ára dreng úr götunni sem lá í blóði sínu. Hann hringdi í neyðarlínuna og skömmu síðar kom lögregla á staðinn. Drengurinn hafði verið í unglingapartíiu ásamt þrjátíu öðrum þegar bíll kom keyrandi upp að húsinu. Drengurinn sem stunginn var hafði þá hlaupið út með hafnarboltakylfu og mölvað rúðu í bílnum. Upp úr því urðu handalögmál sem leiddu til þess að drengurinn var stunginn. Íbúðinn sem fréttastofa ræddi við sagði unglingana hafa verið í háfgerðu taugaáfalli sem og þá íbúa sem komu að. Árásarmaðurinn var farinn af staðnum þegar lögregla kom. Lögreglan í Hafnarirði sendi frá sér tilkynningu vegna málsins sem hljóðar svo: „Lögreglan í Hafnarfirði rannsakar nú alvarlegt líkamsárásarmál sem átti sér stað í Hafnarfirði sl. nótt. Það var kl. 03:00 að lögreglu var tilkynnt að maður hefði verið stunginn og að annar hefði orðið fyrir bifreið í suðurbæ Hafnarfjarðar. Þegar lögregla og sjúkraflutningsmenn komu á staðinn var þar fyrir allmargt manna en meintir árásarmenn voru farnir af staðnum í bifreið. Þeir sem slösuðust voru fluttir á slysadeild. Sá sem stunginn var hafði misst mikið blóð en er nú að sögn lækna úr lífshættu og sá sem fyrir bifeiðinni varð mun ekki vera alvarlega slasaður. Nokkru síðar handtóku lögreglumenn þrjá aðila í bifreið á Kaldárselsvegi og eru þeir grunaðir um verknaðinn. Aðilarnir sem að málinu koma eru á aldrinum 16 til 19 ára. Rannsókn málsins er á frumstigi og ekki hægt að gefa frekari upplýsingar að svo komnu." Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Sjá meira
Unglingur var stunginn með hnífi nú undir morgun í Hafnarfirði og var hann fluttur á slysadeild en hann liggur nú á Barnaspítala Hringsins. Að sögn lögreglunnar er rannsókn málsins á viðkvæmu stigi en þrír hafa verið handteknir í tenglsum við verknaðinn. Íbúi við Móabarð í Hafnarfirði vaknaði við mikil læti á fjórða tímanum í nótt. Hann heyrði öskur og læti og leit út um gluggann og sér unglinga vera að stumra yfir sautján ára dreng úr götunni sem lá í blóði sínu. Hann hringdi í neyðarlínuna og skömmu síðar kom lögregla á staðinn. Drengurinn hafði verið í unglingapartíiu ásamt þrjátíu öðrum þegar bíll kom keyrandi upp að húsinu. Drengurinn sem stunginn var hafði þá hlaupið út með hafnarboltakylfu og mölvað rúðu í bílnum. Upp úr því urðu handalögmál sem leiddu til þess að drengurinn var stunginn. Íbúðinn sem fréttastofa ræddi við sagði unglingana hafa verið í háfgerðu taugaáfalli sem og þá íbúa sem komu að. Árásarmaðurinn var farinn af staðnum þegar lögregla kom. Lögreglan í Hafnarirði sendi frá sér tilkynningu vegna málsins sem hljóðar svo: „Lögreglan í Hafnarfirði rannsakar nú alvarlegt líkamsárásarmál sem átti sér stað í Hafnarfirði sl. nótt. Það var kl. 03:00 að lögreglu var tilkynnt að maður hefði verið stunginn og að annar hefði orðið fyrir bifreið í suðurbæ Hafnarfjarðar. Þegar lögregla og sjúkraflutningsmenn komu á staðinn var þar fyrir allmargt manna en meintir árásarmenn voru farnir af staðnum í bifreið. Þeir sem slösuðust voru fluttir á slysadeild. Sá sem stunginn var hafði misst mikið blóð en er nú að sögn lækna úr lífshættu og sá sem fyrir bifeiðinni varð mun ekki vera alvarlega slasaður. Nokkru síðar handtóku lögreglumenn þrjá aðila í bifreið á Kaldárselsvegi og eru þeir grunaðir um verknaðinn. Aðilarnir sem að málinu koma eru á aldrinum 16 til 19 ára. Rannsókn málsins er á frumstigi og ekki hægt að gefa frekari upplýsingar að svo komnu."
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Sjá meira