Þvertaka fyrir að hafa vitað af rekstri leyniþjónustu 25. september 2006 19:29 Tveir dómsmálaráðherrar Framsóknarflokksins á tímum kalda stríðsins, Steingrímur Hermannsson og Jón Helgason, þvertaka fyrir að hafa vitað af rekstri leyniþjónustu hjá undirstofnunum sem heyrðu undir ráðuneyti þeirra. Upplýsingar Þórs Whitehead sagnfræðings um rekstur öryggisþjónustu eða leyniþjónstu hafa vakið þá áleitnu spurningu hvort vinstri stjórnir höfðu vitneskju um þennan rekstur. Guðni Jóhannesson, sagnfræðingur velti upp þeirri spurningu um helgina hvort þetta hefði ekki verið leyniþjónusta Sjálfstæðisflokksins. Vinstri stjórn var við völd árin 1971 til 1974 undir forsæti Ólafs Jóhannessonar, Framsóknarflokki og var hann jafnframt dómsmálaráðherra. Alþýðubandalagið og Samtök frjálslyndra og vinstri manna áttu aðild að þessari stjórn. Samkvæmt Þór Whitehead var leyniþjónustan þá í fullum rekstri og var það ekki fyrr en 1976 sem Sigurjón Sigurðsson, lögreglustjóri lét brenna gögn sem safnað hafði verið um menn sem talið var að gætu ógnað ríkisöryggi. 1974 - 1978 er samstjórn Framsóknarflokkss og Sjálfstæðisflokks við völd og er Ólafur Jóhannesson áfram dómsmálaráðherra, formlega yfirmaður leyniþjónustunnar. Ólafur Jóhannesson myndar aðra vinstri stjórn 1978 og varð Steingrímur Hermannssson þá dómsmálaráðherra. Hann vissi ekki um þennan rekstrur og trúir því vart að slík starfsemi hafi veriðhaldið leyndri fyrir honum. Steingrímur telur nokkuð víst að Ólafur Jóhannesson forsætis- og dómsmálaráððherra á árunum 1971-1974 hafi vitað af leyndarstarfseminni. Fréttir Innlent Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
Tveir dómsmálaráðherrar Framsóknarflokksins á tímum kalda stríðsins, Steingrímur Hermannsson og Jón Helgason, þvertaka fyrir að hafa vitað af rekstri leyniþjónustu hjá undirstofnunum sem heyrðu undir ráðuneyti þeirra. Upplýsingar Þórs Whitehead sagnfræðings um rekstur öryggisþjónustu eða leyniþjónstu hafa vakið þá áleitnu spurningu hvort vinstri stjórnir höfðu vitneskju um þennan rekstur. Guðni Jóhannesson, sagnfræðingur velti upp þeirri spurningu um helgina hvort þetta hefði ekki verið leyniþjónusta Sjálfstæðisflokksins. Vinstri stjórn var við völd árin 1971 til 1974 undir forsæti Ólafs Jóhannessonar, Framsóknarflokki og var hann jafnframt dómsmálaráðherra. Alþýðubandalagið og Samtök frjálslyndra og vinstri manna áttu aðild að þessari stjórn. Samkvæmt Þór Whitehead var leyniþjónustan þá í fullum rekstri og var það ekki fyrr en 1976 sem Sigurjón Sigurðsson, lögreglustjóri lét brenna gögn sem safnað hafði verið um menn sem talið var að gætu ógnað ríkisöryggi. 1974 - 1978 er samstjórn Framsóknarflokkss og Sjálfstæðisflokks við völd og er Ólafur Jóhannesson áfram dómsmálaráðherra, formlega yfirmaður leyniþjónustunnar. Ólafur Jóhannesson myndar aðra vinstri stjórn 1978 og varð Steingrímur Hermannssson þá dómsmálaráðherra. Hann vissi ekki um þennan rekstrur og trúir því vart að slík starfsemi hafi veriðhaldið leyndri fyrir honum. Steingrímur telur nokkuð víst að Ólafur Jóhannesson forsætis- og dómsmálaráððherra á árunum 1971-1974 hafi vitað af leyndarstarfseminni.
Fréttir Innlent Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira