Sjálstæðismenn með vísan meirihluta 26. mars 2006 12:00 Sjálfstæðismenn ættu næstan vísan meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur samkvæmt skoðanakönnun sem Fréttablaðaðið birtir í dag. Samfylkingin fengi fimm borgarfulltrúa og Vinstri grænir einn. Framsóknarflokkurinn mælist minnstur flokka í Reykjavík, og nær ekki inn manni frekar en Frjálslyndir, sem þó bæta við sig fylgi. Könnun Fréttablaðsins var gerð 25. mars og var úrtakið 600 manns af báðum kynjum. 62% svöruðu einfaldri spurningu: Hvaða lista myndirðu kjósa ef gengið yrði til borgarstjórnarkosninga nú. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með langmest fylgi eða tæp 54%, sem er rúmu prósentustigi meira en í könnun blaðsins í janúar síðastliðnum. Í við fleiri karlar vilja sjá Sjálfstæðismenn við stjórnartaumana en konur. Samfylkingin mælist með rúmlega 33% fylgi í könnun Fréttablaðsins og fengi samkvæmt því sex menn í 15 manna borgarstjórn Reykvíkinga. Samfylkingin bætir við sig tæplega þremur prósentustigum úr síðustu könnun. Vinstri grænir mælast nú með um 6% fylgi, sem er tæpum tveimur prósetnustigum minna en í síðustu könnun Fréttablaðsins í Janúar. Vinstri grænir næðu þó samkvæmt þessu inn manni í borgarstjórn, nokkuð sem Framsóknarmenn og Frjálslyndir gera ekki samkvæmt könnuninni. Framsókn mælist nú með minnst fylgi allra flokka í Reykjavík, en fylgi hans dalar frá því í janúarkönnunninni, fer úr 5,4% í 3%. Frjálslyndir bæta við sig fylgi milli kannanna, fara úr 2,8% í janúar í 3,5% nú. Samkvæmt könnuninni yrði næsti maður í borgarstjórn sjöundi maður Samfylkingar á kostnað níunda manns sjálfstæðismanna en þar á eftir kæmi fulltrúi Frjálslyndra og loks yrði efsti maður Framsóknar, sautjándi maður. Athygli vekur að enn hafa tæplega 40% borgarbúa sem leitað var eftir afstöðu hjá í könnunninni ekki gert upp hug sinn en á morgun eru sléttir tveir mánuðir til kosninga. Framsóknarflokkurinn Fréttir Frjálslyndi flokkurinn Innlent Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Sveitarstjórnarmál Vinstri græn Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Fleiri fréttir Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Sjá meira
Sjálfstæðismenn ættu næstan vísan meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur samkvæmt skoðanakönnun sem Fréttablaðaðið birtir í dag. Samfylkingin fengi fimm borgarfulltrúa og Vinstri grænir einn. Framsóknarflokkurinn mælist minnstur flokka í Reykjavík, og nær ekki inn manni frekar en Frjálslyndir, sem þó bæta við sig fylgi. Könnun Fréttablaðsins var gerð 25. mars og var úrtakið 600 manns af báðum kynjum. 62% svöruðu einfaldri spurningu: Hvaða lista myndirðu kjósa ef gengið yrði til borgarstjórnarkosninga nú. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með langmest fylgi eða tæp 54%, sem er rúmu prósentustigi meira en í könnun blaðsins í janúar síðastliðnum. Í við fleiri karlar vilja sjá Sjálfstæðismenn við stjórnartaumana en konur. Samfylkingin mælist með rúmlega 33% fylgi í könnun Fréttablaðsins og fengi samkvæmt því sex menn í 15 manna borgarstjórn Reykvíkinga. Samfylkingin bætir við sig tæplega þremur prósentustigum úr síðustu könnun. Vinstri grænir mælast nú með um 6% fylgi, sem er tæpum tveimur prósetnustigum minna en í síðustu könnun Fréttablaðsins í Janúar. Vinstri grænir næðu þó samkvæmt þessu inn manni í borgarstjórn, nokkuð sem Framsóknarmenn og Frjálslyndir gera ekki samkvæmt könnuninni. Framsókn mælist nú með minnst fylgi allra flokka í Reykjavík, en fylgi hans dalar frá því í janúarkönnunninni, fer úr 5,4% í 3%. Frjálslyndir bæta við sig fylgi milli kannanna, fara úr 2,8% í janúar í 3,5% nú. Samkvæmt könnuninni yrði næsti maður í borgarstjórn sjöundi maður Samfylkingar á kostnað níunda manns sjálfstæðismanna en þar á eftir kæmi fulltrúi Frjálslyndra og loks yrði efsti maður Framsóknar, sautjándi maður. Athygli vekur að enn hafa tæplega 40% borgarbúa sem leitað var eftir afstöðu hjá í könnunninni ekki gert upp hug sinn en á morgun eru sléttir tveir mánuðir til kosninga.
Framsóknarflokkurinn Fréttir Frjálslyndi flokkurinn Innlent Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Sveitarstjórnarmál Vinstri græn Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Fleiri fréttir Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels