Borgin veitir foreldrum frístundakort 10. nóvember 2006 04:15 Börn í skylmingum Reykjavíkurborg verður með þessu í fremstu röð að sögn Björns Inga bæði hvað varðar breitt aldursbil og fjárhæð. Frístundakort er nýtt styrktarkerfi vegna þátttöku barna og unglinga á aldrinum sex til átján ára í æskulýðs-, íþrótta- og menningarstarfi í borginni sem reiknað er með að komist í gagnið eftir tæpt ár. Borgarráð hefur falið íþrótta- og tómstundaráði og ÍTR að vinna tillögur um kerfið og skila fyrir 1. desember næstkomandi. Gert er ráð fyrir að frístundakortið verði innleitt í þremur áföngum. Hefjist sá fyrsti haustið 2007 þar sem miðað verði við 12.000 króna framlag. Annar áfangi hefjist 1. janúar 2008 með 25.000 króna framlag. Með þriðja áfanga ljúki innleiðingu frá og með 1. janúar árið 2009 með 40.000 króna framlagi. Miðað er við að fjárhagsrammi í hverjum hinna þriggja áfanga miðað við 70 prósent nýtingu styrkjanna verði 180 milljónir króna árið 2007, 400 milljónir árið 2008 og 640 milljónir króna árið 2009. Vonir standa til að þetta geti farið fram með rafrænni skráningu, líkt og skráð er í tónlistarskóla borgarinnar í dag, að sögn Björns Hrafnssonar, formanns borgarráðs. „Þar geti foreldrar fengið aðgang fyrir sitt barn og valið listnám, tónlistarskóla eða íþróttagreinar. Þannig verði þetta gert með einföldum og aðgengilegum hætti.“ Innlent Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Sjá meira
Frístundakort er nýtt styrktarkerfi vegna þátttöku barna og unglinga á aldrinum sex til átján ára í æskulýðs-, íþrótta- og menningarstarfi í borginni sem reiknað er með að komist í gagnið eftir tæpt ár. Borgarráð hefur falið íþrótta- og tómstundaráði og ÍTR að vinna tillögur um kerfið og skila fyrir 1. desember næstkomandi. Gert er ráð fyrir að frístundakortið verði innleitt í þremur áföngum. Hefjist sá fyrsti haustið 2007 þar sem miðað verði við 12.000 króna framlag. Annar áfangi hefjist 1. janúar 2008 með 25.000 króna framlag. Með þriðja áfanga ljúki innleiðingu frá og með 1. janúar árið 2009 með 40.000 króna framlagi. Miðað er við að fjárhagsrammi í hverjum hinna þriggja áfanga miðað við 70 prósent nýtingu styrkjanna verði 180 milljónir króna árið 2007, 400 milljónir árið 2008 og 640 milljónir króna árið 2009. Vonir standa til að þetta geti farið fram með rafrænni skráningu, líkt og skráð er í tónlistarskóla borgarinnar í dag, að sögn Björns Hrafnssonar, formanns borgarráðs. „Þar geti foreldrar fengið aðgang fyrir sitt barn og valið listnám, tónlistarskóla eða íþróttagreinar. Þannig verði þetta gert með einföldum og aðgengilegum hætti.“
Innlent Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Sjá meira