Innlent

Vinstri-grænir kynna lista sinn

Þorgrímur Einar Guðbjartsson á Erpsstöðum leiðir framboðslista Vinstri-grænna í Dalasýslu fyrir sveitarstjórnarkosningar í vor. Framboðslistinn var samþykktur einróma á félagsfundi Vinstri-grænna í gær.

Framboðslistinn verður kynntur á fundi á Gistiheimilinu Bjargi í Búðardal klukkan 16 í dag.

Frambjóðendur Vinstri-grænna í Dalabyggð

1. Þorgrímur Einar Guðbjartsson Erpsstöðum

2. Halla S. Steinólfsdóttir Ytri-Fagradal

3. Ásmundur Einar Daðason Lambeyrum

4. Guðrún Þóra Ingþórsdóttir Háafelli

5. Kristjana Dröfn Búðarbraut 10

6. Unsteinn Kristinn Hermannsson Leiðólfsstöðum 2

7. Kristján Garðarsson Efri-Múla

8. Friðjón Guðmundsson Hallsstöðum

9. Valgerður Lárusdóttir Fremri-Brekku

10. Halldís Hallsdóttir Bíldhóli

11. Jón Steinar Eyjólfsson Sámsstöðum

12. Hrefna Ingibergsdóttir Valþúfu

13. Jóhanna Jóna Kristjánsdóttir Lambanesi

14. Gísela E. Halldórsdóttir Gunnarsbraut lla




Fleiri fréttir

Sjá meira


×