Búið að veiða fyrstu hrefnuna 1. nóvember 2006 06:30 Ísafjörður Fyrstu hrefnunni sem veidd hefur verið í atvinnuskyni á Íslandi um árabil var landað á Ísafirði í gær. Rétt fyrir hádegi í gær veiddu skipverjar á Halldóri Sigurðssyni ÍS frá Ísafirði fyrstu hrefnuna sem veidd er í atvinnuskyni. Skipverjarnir veiddu hrefnuna í mynni Mjóafjarðar í Ísafjarðardjúpi og komu með hana til Ísafjarðar síðdegis í gær: ,,Hún er hátt í níunda metra en er ekki þung," segir Konráð Eggertsson, skipstjóri á Halldóri Sigurðssyni ÍS, og bætir því við þeir séu stoltir af því að hafa veitt fyrstu hrefnuna. ,,Þetta er sko góð byrjun, við fórum frá Ísafirði um áttaleytið í morgun og vorum búnir að skjóta hrefnuna innan við fjórum tímum síðar." Konráð segir að það komist ekki á hreint fyrr en um helgina hvenær skipverjar haldi aftur út á sjó til að skjóta fleiri hrefnur. Annar hrefnuveiðibátur fór frá Kópavogi í gær en sneri aftur til lands þegar fréttist af veiði skipverja Konráðs og félaga. Fleiri hvalveiðiskip fengu hval í gær því Hvalur 9 er á leið til lands með tvær langreyðar og er gert ráð fyrir að hann komi að Hvalstöðinni í Hvalfirði um klukkan níu í fyrramálið. Langreyðarnar voru veiddar á svipuðum slóðum og hvalirnir fimm sem skipverjar Hvals 9 eru búnir að veiða, og eru af svipaðri stærð og þær. Innlent Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Sjá meira
Rétt fyrir hádegi í gær veiddu skipverjar á Halldóri Sigurðssyni ÍS frá Ísafirði fyrstu hrefnuna sem veidd er í atvinnuskyni. Skipverjarnir veiddu hrefnuna í mynni Mjóafjarðar í Ísafjarðardjúpi og komu með hana til Ísafjarðar síðdegis í gær: ,,Hún er hátt í níunda metra en er ekki þung," segir Konráð Eggertsson, skipstjóri á Halldóri Sigurðssyni ÍS, og bætir því við þeir séu stoltir af því að hafa veitt fyrstu hrefnuna. ,,Þetta er sko góð byrjun, við fórum frá Ísafirði um áttaleytið í morgun og vorum búnir að skjóta hrefnuna innan við fjórum tímum síðar." Konráð segir að það komist ekki á hreint fyrr en um helgina hvenær skipverjar haldi aftur út á sjó til að skjóta fleiri hrefnur. Annar hrefnuveiðibátur fór frá Kópavogi í gær en sneri aftur til lands þegar fréttist af veiði skipverja Konráðs og félaga. Fleiri hvalveiðiskip fengu hval í gær því Hvalur 9 er á leið til lands með tvær langreyðar og er gert ráð fyrir að hann komi að Hvalstöðinni í Hvalfirði um klukkan níu í fyrramálið. Langreyðarnar voru veiddar á svipuðum slóðum og hvalirnir fimm sem skipverjar Hvals 9 eru búnir að veiða, og eru af svipaðri stærð og þær.
Innlent Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Sjá meira