Karlmaður varð úti við Nesjavallaveg 30. október 2006 17:46 Rúmlega fertugur karlmaður fannst látinn vestan við Nesjavallarvirkjun í nótt. Talið er að hann hafi orðið úti. Það var um fimmleytið í gær sem Lögreglan á Selfossi fékk tilkynningu um bíl utan vegar við Nesjavallaveg. Björgunarsveitir voru kallaðar út og eigandinn fannst svo látinn um fimm hundruð metra frá bílnum um miðnætti í nótt. Hann mun hafa farið í bíltúr og virðist hafa keyrt út af og fest bílinn í snjó. Hann var klæddur í úlpu og líklegt þykir að hann hafi ætlað að ganga til byggða en afleitt veður var á þessum slóðum á fimmtudaginn, hvass vindur af suðri og kalsa slydda eða snjókoma. Lögreglan telur að hann hafi hrakist undan veðrinu, snúið við en villst af leið og orðið úti. Lögreglan á Selfossi óskar eftir upplýsingum um menn sem virðast hafa gert sér leik að því að velta bifreið hins látna um helgina en vísbendingar eru á vettvangi um að það hafi verið gert eftir að veður gekk niður á þessum slóðum, því bíllinn sást í vegkantinum á laugardeginum en á sunnudaginn var búið að velta honum. Maðurinn sem fannst látinn hét Jóhann Haraldsson, til heimilis að Reyrhaga 18 á Selfossi. Hann var fjörutíu og eins árs, ókvæntur og barnlaus. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira
Rúmlega fertugur karlmaður fannst látinn vestan við Nesjavallarvirkjun í nótt. Talið er að hann hafi orðið úti. Það var um fimmleytið í gær sem Lögreglan á Selfossi fékk tilkynningu um bíl utan vegar við Nesjavallaveg. Björgunarsveitir voru kallaðar út og eigandinn fannst svo látinn um fimm hundruð metra frá bílnum um miðnætti í nótt. Hann mun hafa farið í bíltúr og virðist hafa keyrt út af og fest bílinn í snjó. Hann var klæddur í úlpu og líklegt þykir að hann hafi ætlað að ganga til byggða en afleitt veður var á þessum slóðum á fimmtudaginn, hvass vindur af suðri og kalsa slydda eða snjókoma. Lögreglan telur að hann hafi hrakist undan veðrinu, snúið við en villst af leið og orðið úti. Lögreglan á Selfossi óskar eftir upplýsingum um menn sem virðast hafa gert sér leik að því að velta bifreið hins látna um helgina en vísbendingar eru á vettvangi um að það hafi verið gert eftir að veður gekk niður á þessum slóðum, því bíllinn sást í vegkantinum á laugardeginum en á sunnudaginn var búið að velta honum. Maðurinn sem fannst látinn hét Jóhann Haraldsson, til heimilis að Reyrhaga 18 á Selfossi. Hann var fjörutíu og eins árs, ókvæntur og barnlaus.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira