Umbreytingu að ljúka 30. nóvember 2006 18:15 Brúðumeistarinn Bernd Ogrodnik vinnur að nýju verki fyrir Þjóðleikhúsið. Annað kvöld verður síðasta sýning á brúðuleikverki Bernds Ogrodnik, Umbreyting – Ljóð á hreyfingu, í Kúlunni, sviði Þjóðleikhússins við Lindargötu. Verkið var frumsýnt á Listahátíð í Reykjavík á liðnu vori og hlaut feikigóðar undirtektir gagnrýnenda og leikhúsgesta. Bernd stýrir sjálfur brúðunum í verkinu, sem er án orða en þar er um að ræða laustengdar, ljóðrænar en jafnframt hversdagslegar frásagnir af vanalegu og óvenjulegu fólki. Síðar í vetur er von á annarri brúðusýningu fyrir yngri áhorfendur úr smiðju Bernds Ogrodniks. Um er að ræða nýja sýningu á Pétri og úlfinum, við tónlist Prokofiefs. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Þjóðleikhússins, www.leikhusid.is. Menning Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Annað kvöld verður síðasta sýning á brúðuleikverki Bernds Ogrodnik, Umbreyting – Ljóð á hreyfingu, í Kúlunni, sviði Þjóðleikhússins við Lindargötu. Verkið var frumsýnt á Listahátíð í Reykjavík á liðnu vori og hlaut feikigóðar undirtektir gagnrýnenda og leikhúsgesta. Bernd stýrir sjálfur brúðunum í verkinu, sem er án orða en þar er um að ræða laustengdar, ljóðrænar en jafnframt hversdagslegar frásagnir af vanalegu og óvenjulegu fólki. Síðar í vetur er von á annarri brúðusýningu fyrir yngri áhorfendur úr smiðju Bernds Ogrodniks. Um er að ræða nýja sýningu á Pétri og úlfinum, við tónlist Prokofiefs. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Þjóðleikhússins, www.leikhusid.is.
Menning Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira