Fólk vill alltaf sjá fólk 22. mars 2006 07:00 Friðrik Örn. Ljósmyndasýning hans hefur heldur betur slegið í gegn og er nánast slegist um myndirnar hans. Ljósmyndasýning Friðriks Arnar Hjaltested 10.000 hefur heldur betur slegið í gegn hjá höfuðborgarbúum en fullt hefur verið út úr húsi síðustu helgar. Myndirnar hafa nánast verið rifnar út og hafði ljósmyndarinn ekki tölu hversu margar hefðu verið seldar. Þetta eru í kringum hundrað verk og ég held að sjötíu hafi verið seldar, útskýrir Friðrik en hann var nýkominn heim úr vikuferð af Snæfellsnesi þar sem hann er að undirbúa ævintýralega listasýningu í tilefni af hundrað ára afmæli viðveru Jules Verne. Friðrik var að sjálfsögðu í skýjunum yfir viðtökunum en opnunin sló aðsóknarmet og annað met var slegið á Safnarnótt. Hann þakkaði öflugu kynningarstarfi að einhverju leyti vinsældirnar en bætti við að efnistökin væru frekar víð. Þetta er ferðalag í tíma og rými og það er alltaf gott að hafa sinn persónulega blæ, segir hann og bætir við að fólk hafi líka alltaf gaman af því að skoða annað fólk. Verðið á myndunum hefur einnig vakið athygli en hver mynd kostar tíu þúsund krónur með ramma og öllu. Ég vildi bara að fólk eignaðist myndirnar mínar, útskýrir hann. Aðstaða ljósmyndara hefur stórbatnað eftir að þeir fengu sitt eigið aðsetur í sal fyrir ofan Borgarbókasafnið. Ljósmyndin hefur aldrei verið jafn vinsæl því fólk er með myndavélarnar út um allt og mér fannst því tilvalið að kynna enn frekar þessar tækifærismyndir, segir hann. Menning Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Ljósmyndasýning Friðriks Arnar Hjaltested 10.000 hefur heldur betur slegið í gegn hjá höfuðborgarbúum en fullt hefur verið út úr húsi síðustu helgar. Myndirnar hafa nánast verið rifnar út og hafði ljósmyndarinn ekki tölu hversu margar hefðu verið seldar. Þetta eru í kringum hundrað verk og ég held að sjötíu hafi verið seldar, útskýrir Friðrik en hann var nýkominn heim úr vikuferð af Snæfellsnesi þar sem hann er að undirbúa ævintýralega listasýningu í tilefni af hundrað ára afmæli viðveru Jules Verne. Friðrik var að sjálfsögðu í skýjunum yfir viðtökunum en opnunin sló aðsóknarmet og annað met var slegið á Safnarnótt. Hann þakkaði öflugu kynningarstarfi að einhverju leyti vinsældirnar en bætti við að efnistökin væru frekar víð. Þetta er ferðalag í tíma og rými og það er alltaf gott að hafa sinn persónulega blæ, segir hann og bætir við að fólk hafi líka alltaf gaman af því að skoða annað fólk. Verðið á myndunum hefur einnig vakið athygli en hver mynd kostar tíu þúsund krónur með ramma og öllu. Ég vildi bara að fólk eignaðist myndirnar mínar, útskýrir hann. Aðstaða ljósmyndara hefur stórbatnað eftir að þeir fengu sitt eigið aðsetur í sal fyrir ofan Borgarbókasafnið. Ljósmyndin hefur aldrei verið jafn vinsæl því fólk er með myndavélarnar út um allt og mér fannst því tilvalið að kynna enn frekar þessar tækifærismyndir, segir hann.
Menning Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira