Íslendingar í samstarf við Bollywood? 24. nóvember 2006 15:04 Úr myndinni Bride and Prejudice. Íslendingar munu leita eftir nánara samstarfi við Indverja á sviði kvikmynda og reyna að lokka framleiðendur Bollywood-mynda til landsins. Frá þessu er greint á indverska fréttavefnum newkerala.com. Þar segir að Geir H. Haarde forsætisráðherra verði í opinberri heimsókn í Indlandi dagana 3. til 10. janúar og með honum í för verði fulltrúar úr íslenska kvikmyndageiranum. Geir muni meðal annars ræða við A.P.J. Kalam, forseta Indands og forsætisráðherrann Manmohan Singh ásamt því að heimsækja ýmsar borgir á Indlandi eins og Bangalore og Mumbai. Haft er eftir Auðuni Atlasyni, sendiráðunauti í sendiráði Íslands í Nýju-Delí að Ísland taki jafnframt þátt í ráðstefnu á vegum Samtaka iðnaðarins í Indlands þar sem fjallað verður um kvikmyndaiðnaðinn en samhliða henni fer fram alþjóðleg kvikmyndahátíð í landinu. Auðunn segir samkvæmt vefsíðunni að Ísland sé lítið land en sveigjanlegt og að landinn sé kvikmyndaóður. Þá er tekið fram að Íslendingum hafi tekist að lokka framleiðendur Hollywood-mynda til landsins til kvikmyndatöku en vonast sé til að framleiðendur Bollywood-mynda sýni landinu sama áhuga. Engir samningar þar að lútandi liggi þó fyrir að sögn Auðuns. Fréttir Innlent Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira
Íslendingar munu leita eftir nánara samstarfi við Indverja á sviði kvikmynda og reyna að lokka framleiðendur Bollywood-mynda til landsins. Frá þessu er greint á indverska fréttavefnum newkerala.com. Þar segir að Geir H. Haarde forsætisráðherra verði í opinberri heimsókn í Indlandi dagana 3. til 10. janúar og með honum í för verði fulltrúar úr íslenska kvikmyndageiranum. Geir muni meðal annars ræða við A.P.J. Kalam, forseta Indands og forsætisráðherrann Manmohan Singh ásamt því að heimsækja ýmsar borgir á Indlandi eins og Bangalore og Mumbai. Haft er eftir Auðuni Atlasyni, sendiráðunauti í sendiráði Íslands í Nýju-Delí að Ísland taki jafnframt þátt í ráðstefnu á vegum Samtaka iðnaðarins í Indlands þar sem fjallað verður um kvikmyndaiðnaðinn en samhliða henni fer fram alþjóðleg kvikmyndahátíð í landinu. Auðunn segir samkvæmt vefsíðunni að Ísland sé lítið land en sveigjanlegt og að landinn sé kvikmyndaóður. Þá er tekið fram að Íslendingum hafi tekist að lokka framleiðendur Hollywood-mynda til landsins til kvikmyndatöku en vonast sé til að framleiðendur Bollywood-mynda sýni landinu sama áhuga. Engir samningar þar að lútandi liggi þó fyrir að sögn Auðuns.
Fréttir Innlent Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira