Íslendingar í samstarf við Bollywood? 24. nóvember 2006 15:04 Úr myndinni Bride and Prejudice. Íslendingar munu leita eftir nánara samstarfi við Indverja á sviði kvikmynda og reyna að lokka framleiðendur Bollywood-mynda til landsins. Frá þessu er greint á indverska fréttavefnum newkerala.com. Þar segir að Geir H. Haarde forsætisráðherra verði í opinberri heimsókn í Indlandi dagana 3. til 10. janúar og með honum í för verði fulltrúar úr íslenska kvikmyndageiranum. Geir muni meðal annars ræða við A.P.J. Kalam, forseta Indands og forsætisráðherrann Manmohan Singh ásamt því að heimsækja ýmsar borgir á Indlandi eins og Bangalore og Mumbai. Haft er eftir Auðuni Atlasyni, sendiráðunauti í sendiráði Íslands í Nýju-Delí að Ísland taki jafnframt þátt í ráðstefnu á vegum Samtaka iðnaðarins í Indlands þar sem fjallað verður um kvikmyndaiðnaðinn en samhliða henni fer fram alþjóðleg kvikmyndahátíð í landinu. Auðunn segir samkvæmt vefsíðunni að Ísland sé lítið land en sveigjanlegt og að landinn sé kvikmyndaóður. Þá er tekið fram að Íslendingum hafi tekist að lokka framleiðendur Hollywood-mynda til landsins til kvikmyndatöku en vonast sé til að framleiðendur Bollywood-mynda sýni landinu sama áhuga. Engir samningar þar að lútandi liggi þó fyrir að sögn Auðuns. Fréttir Innlent Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fleiri fréttir Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Sjá meira
Íslendingar munu leita eftir nánara samstarfi við Indverja á sviði kvikmynda og reyna að lokka framleiðendur Bollywood-mynda til landsins. Frá þessu er greint á indverska fréttavefnum newkerala.com. Þar segir að Geir H. Haarde forsætisráðherra verði í opinberri heimsókn í Indlandi dagana 3. til 10. janúar og með honum í för verði fulltrúar úr íslenska kvikmyndageiranum. Geir muni meðal annars ræða við A.P.J. Kalam, forseta Indands og forsætisráðherrann Manmohan Singh ásamt því að heimsækja ýmsar borgir á Indlandi eins og Bangalore og Mumbai. Haft er eftir Auðuni Atlasyni, sendiráðunauti í sendiráði Íslands í Nýju-Delí að Ísland taki jafnframt þátt í ráðstefnu á vegum Samtaka iðnaðarins í Indlands þar sem fjallað verður um kvikmyndaiðnaðinn en samhliða henni fer fram alþjóðleg kvikmyndahátíð í landinu. Auðunn segir samkvæmt vefsíðunni að Ísland sé lítið land en sveigjanlegt og að landinn sé kvikmyndaóður. Þá er tekið fram að Íslendingum hafi tekist að lokka framleiðendur Hollywood-mynda til landsins til kvikmyndatöku en vonast sé til að framleiðendur Bollywood-mynda sýni landinu sama áhuga. Engir samningar þar að lútandi liggi þó fyrir að sögn Auðuns.
Fréttir Innlent Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fleiri fréttir Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Sjá meira