Ekki til skoðunar að breyta opnunartíma skemmtistaða 26. október 2006 21:15 MYND/Róbert Reynisson Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri, segir hrottalegar nauðganir og önnur ofbeldisverk í borginni kalla á eflt samstarf lögreglu og borgaryfirvalda. Skoða verði hvort fjölga eigi lögreglumönnum og öryggismyndavélum í borginni. Hann segir hins vegar ekki á dagskrá að endurskoða opnunartíma vínveitingastaða í miðborginni. Þrjár hrottalegar nauðganir í miðborginni á undanförnum hálfum mánuði hafa verið til umræðu í fjölmiðlum en lögreglan hefur ekki haft upp á ofbeldismönnunum. Borgarstjóri segir að þetta kalli á aðgerðir lögreglu og borgaryfirvalda. Borgarstjóri segir líkast til hægt að fullyrða að nauðgunarmálum, þ.e. grófum nauðgunum, hafi fjölgað. Það verði að taka á þessu með ákveðnum hætti en hvernig sé ekki hægt að segja nú. Það sé verið að skoða það. Hann segir að auðvitað séu þessi mál fyrst og fremst í höndum lögreglunnar. Þess vegna sé mikilvægt að það sé gott samstarf milli lögreglu og borgaryfirvalda og svo sé. Borgarstjóri segir að rætt hafi verið innan borgarkerfisins og lögreglunnar að stytta opnunartíma skemmtistaða. Engin ákvörðun hafi þó verið tekin um slíkt og engin tillaga þess efnis uppi á borðinu. Borgarstjóri segist hafa samþykkt breyttan opnunartíma á sínum tíma og skoðun hans í þeim efnum sé óbreytt. Staðan nú þýði að ekki verði óheppilegar hópamyndanir eins og áður en það neikvæða sé að langt úthald í neyslu áfengis og lyfja þýði laskaða dómgreind fólks og þá sé hætta á að válegir atburðir eigi sér stað þegar fólk skemmti sér fram undir morgun. Fréttir Innlent Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fleiri fréttir Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Sjá meira
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri, segir hrottalegar nauðganir og önnur ofbeldisverk í borginni kalla á eflt samstarf lögreglu og borgaryfirvalda. Skoða verði hvort fjölga eigi lögreglumönnum og öryggismyndavélum í borginni. Hann segir hins vegar ekki á dagskrá að endurskoða opnunartíma vínveitingastaða í miðborginni. Þrjár hrottalegar nauðganir í miðborginni á undanförnum hálfum mánuði hafa verið til umræðu í fjölmiðlum en lögreglan hefur ekki haft upp á ofbeldismönnunum. Borgarstjóri segir að þetta kalli á aðgerðir lögreglu og borgaryfirvalda. Borgarstjóri segir líkast til hægt að fullyrða að nauðgunarmálum, þ.e. grófum nauðgunum, hafi fjölgað. Það verði að taka á þessu með ákveðnum hætti en hvernig sé ekki hægt að segja nú. Það sé verið að skoða það. Hann segir að auðvitað séu þessi mál fyrst og fremst í höndum lögreglunnar. Þess vegna sé mikilvægt að það sé gott samstarf milli lögreglu og borgaryfirvalda og svo sé. Borgarstjóri segir að rætt hafi verið innan borgarkerfisins og lögreglunnar að stytta opnunartíma skemmtistaða. Engin ákvörðun hafi þó verið tekin um slíkt og engin tillaga þess efnis uppi á borðinu. Borgarstjóri segist hafa samþykkt breyttan opnunartíma á sínum tíma og skoðun hans í þeim efnum sé óbreytt. Staðan nú þýði að ekki verði óheppilegar hópamyndanir eins og áður en það neikvæða sé að langt úthald í neyslu áfengis og lyfja þýði laskaða dómgreind fólks og þá sé hætta á að válegir atburðir eigi sér stað þegar fólk skemmti sér fram undir morgun.
Fréttir Innlent Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fleiri fréttir Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Sjá meira