HS samþykkir 10 milljóna dollara tilboð bandaríska hersins 26. október 2006 16:08 Stjórn Hitaveitu Suðurnesja hefur ákveðið að samþykkja tilboð frá bandaríska hernum um 10 milljóna dollara greiðslu, jafnvirði um 680 milljóna, til að jafna ágreining vegna uppsagnar hitaveitusamnings í kjölfar brotthvarfs varnarliðsins. Fram kemur í tilkynningu frá hitaveitunni að tilboðið hafi borist í gær og var fjallað um það á stjórnarfundi í dag og það samþykkt. Segir í tilkynningunni að tilboðið hafi verið lægra en efni hafi staðið til en þegar horft var til hins kostarins, að heyja löng og kostnaðarsöm málaferli fyrir bandarískum dómstólum með óvissum ávinningi, var ákveðið að taka því. Varnarliðið tilkynnti hitaveitunni í lok mars að samningnum yrði sagt upp og hófust þá viðræður milli aðilanna um bætur fyrir uppsögn samningsins. Upphafleg krafa hitaveitunnar var í kringum 50 milljónir dollara, eða rum 3,5 milljarðar króna, en þá var ekki vitað hver framtíð mannvirkja á varnarsvæðinu yrði. Kröfurnar þá byggðust meðal annars á breytingum sem yrði að ráðast í vegna brotthvarfs Bandaríkjamanna, kostnað við að fjarlægja lagnir og að einungis 5 prósent húsnæðis á varnarsvæðinu yrði upphitað í framtíðinni. Með nýju varnarsamkomulagi Bandaríkjamanna og Íslendinga tóku Íslendingar hins vegar við öllu húsnæði á svæðinu og er því íslenska ríkið orðið viðskiptavinur Hitaveitu Suðurnesja í stað Bandaríkjahers. Að sögn Ellerts Eiríkssonar, stjórnarformanns Hitaveitu Suðurnesja, kaupir íslenska ríkið um 70 prósent af því vatnsmagni sem Bandaríkjaher gerði áður. Ellert segir hitaveitumenn ekki ánægða með tilboðið en það sé ásættanlegt ef tekið sé tillit til alls. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Sjá meira
Stjórn Hitaveitu Suðurnesja hefur ákveðið að samþykkja tilboð frá bandaríska hernum um 10 milljóna dollara greiðslu, jafnvirði um 680 milljóna, til að jafna ágreining vegna uppsagnar hitaveitusamnings í kjölfar brotthvarfs varnarliðsins. Fram kemur í tilkynningu frá hitaveitunni að tilboðið hafi borist í gær og var fjallað um það á stjórnarfundi í dag og það samþykkt. Segir í tilkynningunni að tilboðið hafi verið lægra en efni hafi staðið til en þegar horft var til hins kostarins, að heyja löng og kostnaðarsöm málaferli fyrir bandarískum dómstólum með óvissum ávinningi, var ákveðið að taka því. Varnarliðið tilkynnti hitaveitunni í lok mars að samningnum yrði sagt upp og hófust þá viðræður milli aðilanna um bætur fyrir uppsögn samningsins. Upphafleg krafa hitaveitunnar var í kringum 50 milljónir dollara, eða rum 3,5 milljarðar króna, en þá var ekki vitað hver framtíð mannvirkja á varnarsvæðinu yrði. Kröfurnar þá byggðust meðal annars á breytingum sem yrði að ráðast í vegna brotthvarfs Bandaríkjamanna, kostnað við að fjarlægja lagnir og að einungis 5 prósent húsnæðis á varnarsvæðinu yrði upphitað í framtíðinni. Með nýju varnarsamkomulagi Bandaríkjamanna og Íslendinga tóku Íslendingar hins vegar við öllu húsnæði á svæðinu og er því íslenska ríkið orðið viðskiptavinur Hitaveitu Suðurnesja í stað Bandaríkjahers. Að sögn Ellerts Eiríkssonar, stjórnarformanns Hitaveitu Suðurnesja, kaupir íslenska ríkið um 70 prósent af því vatnsmagni sem Bandaríkjaher gerði áður. Ellert segir hitaveitumenn ekki ánægða með tilboðið en það sé ásættanlegt ef tekið sé tillit til alls.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Sjá meira