Brýtur gegn jafnræðisreglu 10. ágúst 2006 07:00 framkvæmdir impregilo Impregilo telur sig eiga að fá nokkrar milljónir til baka. Heilbrigðiseftirlit Austurlands brýtur gegn jafnræðisreglu stjórnsýslulaga með því að krefja Impregilo um hærra tímagjald fyrir eftirlit með starfsemi fyrirtækisins, samkvæmt niðurstöðu úrskurðarnefndar sem starfar samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir. Impregilo sendi kæru til nefndarinnar á þeim grundvelli að fyrirtækinu væri mismunað með ólögmætum hætti með því að vera krafið um 30 prósent hærra tímagjald vegna eftirlits en þorra atvinnurekenda á svæðinu sé gert að greiða fyrir hliðstæða þjónustu. Þórarinn V. Þórarinsson, lögmaður Impregilo, segir úrskurðinn afgerandi um að þetta hefði verið ólögmæt gjaldtaka og fundað verði með heilbrigðiseftirlitinu á næstunni þar sem reynt verður að ná samkomulagi um hvernig endurgreiðslu verður háttað. Meðal raka heilbrigðisstofnunarinnar fyrir hækkuninni er að kostnaður við eftirlitið hafi verið mun hærri en numið hafi innheimtum þjónustugjöldum, að sögn Helgu Hreinsdóttir, framkvæmdastjóra Heilbrigðiseftirlits Austurlands. „Við höfum ekkert annað í huga en að fara réttar leiðir en erum ósátt við þennan úrskurð. Það er nánast gefið í skyn að íbúar Austurlands eigi að bera 30 prósent af kostnaði við heilbrigðiseftirlit í stærstu framkvæmd Íslandssögunnar.“ Innlent Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Munaði sex atkvæðum Erlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Innlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Fleiri fréttir Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Sjá meira
Heilbrigðiseftirlit Austurlands brýtur gegn jafnræðisreglu stjórnsýslulaga með því að krefja Impregilo um hærra tímagjald fyrir eftirlit með starfsemi fyrirtækisins, samkvæmt niðurstöðu úrskurðarnefndar sem starfar samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir. Impregilo sendi kæru til nefndarinnar á þeim grundvelli að fyrirtækinu væri mismunað með ólögmætum hætti með því að vera krafið um 30 prósent hærra tímagjald vegna eftirlits en þorra atvinnurekenda á svæðinu sé gert að greiða fyrir hliðstæða þjónustu. Þórarinn V. Þórarinsson, lögmaður Impregilo, segir úrskurðinn afgerandi um að þetta hefði verið ólögmæt gjaldtaka og fundað verði með heilbrigðiseftirlitinu á næstunni þar sem reynt verður að ná samkomulagi um hvernig endurgreiðslu verður háttað. Meðal raka heilbrigðisstofnunarinnar fyrir hækkuninni er að kostnaður við eftirlitið hafi verið mun hærri en numið hafi innheimtum þjónustugjöldum, að sögn Helgu Hreinsdóttir, framkvæmdastjóra Heilbrigðiseftirlits Austurlands. „Við höfum ekkert annað í huga en að fara réttar leiðir en erum ósátt við þennan úrskurð. Það er nánast gefið í skyn að íbúar Austurlands eigi að bera 30 prósent af kostnaði við heilbrigðiseftirlit í stærstu framkvæmd Íslandssögunnar.“
Innlent Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Munaði sex atkvæðum Erlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Innlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Fleiri fréttir Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Sjá meira