Fær ættleiðingu ekki greidda 19. júlí 2006 06:45 Héraðsdómur Reykjavíkur Fjarlægja þurfti leg konunnar eftir keisaraskurð sem olli því að hún gat ekki eignast fleiri börn. Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt konu eina milljón króna í bætur frá ríkinu vegna læknamistaka en vísaði hins vegar frá bótakröfu hennar vegna fyrirhugaðrar ættleiðingar barna frá Kína. Læknir sagði konunni að rembast um of við fæðingu fyrsta barns síns árið 1999. Fæðingin gekk ekki sem skyldi og þurfti að taka barnið með keisaraskurði tveimur dögum síðar. Í kjölfar keisaraskurðarins komu í ljós áverkar sem urðu til þess að fjarlægja þurfti leg konunnar. Viðurkennt var með dómi að mistök hefðu átt sér stað og var konunni því dæmd ein milljón króna í bætur. Konan fór einnig fram á það að fá bætur vegna ættleiðingar tveggja barna frá Kína. Mistökin ollu því að hún gat ekki eignast fleiri börn þótt hún hefði ætlað sér að eignast tvö til viðbótar, og sagðist hún þegar hafa hafið undirbúning að ættleiðingu eins barns. Héraðsdómur viðurkenndi að undirbúningur að ættleiðingu væri hafinn en hafnaði kröfunni vegna þess að enn væri óvíst að af ættleiðingunni yrði og því væri hugsanlegur kostnaður og tekjutap háð ókomnum atburðum og ekki hægt að leysa úr málinu að svo komnu. Innlent Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Rafmagnslaust víða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Fleiri fréttir Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagnslaust víða á höfuðborgarsvæðinu Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt konu eina milljón króna í bætur frá ríkinu vegna læknamistaka en vísaði hins vegar frá bótakröfu hennar vegna fyrirhugaðrar ættleiðingar barna frá Kína. Læknir sagði konunni að rembast um of við fæðingu fyrsta barns síns árið 1999. Fæðingin gekk ekki sem skyldi og þurfti að taka barnið með keisaraskurði tveimur dögum síðar. Í kjölfar keisaraskurðarins komu í ljós áverkar sem urðu til þess að fjarlægja þurfti leg konunnar. Viðurkennt var með dómi að mistök hefðu átt sér stað og var konunni því dæmd ein milljón króna í bætur. Konan fór einnig fram á það að fá bætur vegna ættleiðingar tveggja barna frá Kína. Mistökin ollu því að hún gat ekki eignast fleiri börn þótt hún hefði ætlað sér að eignast tvö til viðbótar, og sagðist hún þegar hafa hafið undirbúning að ættleiðingu eins barns. Héraðsdómur viðurkenndi að undirbúningur að ættleiðingu væri hafinn en hafnaði kröfunni vegna þess að enn væri óvíst að af ættleiðingunni yrði og því væri hugsanlegur kostnaður og tekjutap háð ókomnum atburðum og ekki hægt að leysa úr málinu að svo komnu.
Innlent Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Rafmagnslaust víða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Fleiri fréttir Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagnslaust víða á höfuðborgarsvæðinu Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ Sjá meira