Rútukaup verða áfram niðurgreidd 11. júlí 2006 07:15 Hópbifreið Farþegum með rútum fer fjölgandi. Framlengja á heimild til endurgreiðslu 2/3 hluta virðisaukaskatts af nýjum innfluttum hópbifreiðum. Starfshópur samgönguráðherra, sem fjallaði um rekstrarumhverfi hópbifreiða, komst að þeirri niðurstöðu, en að öllu óbreyttu rennur heimildin út um næstu áramót. Hópnum var gert að taka saman yfirlit um aðgerðir stjórnvalda og aðrar aðgerðir sem snert hafa rekstur hópbifreiða undanfarin ár og meta hvernig tekist hafi, leggja mat á afkomu greinarinnar og kosti þess og galla að greinin verði virðisaukaskattskyld. Í skýrslu hópsins kemur meðal annars fram að farþegum á sérleyfisleiðum hefur fjölgað undanfarin ár. Árið 2002 voru þeir 377 þúsund en 413 þúsund árið 2004. Farþegum á sérleyfisleiðum hefur þó fækkað mjög frá því sem var árið 1960 þegar þeir voru 635 þúsund. Þá hefur sérleyfisleiðunum sjálfum fækkað á undanförnum árum úr um 140 á sjötta áratugnum niður í 32 árið 2004. Þó ber að hafa í huga að einhverjar sérleiðir hafa verið sameinaðar. Hagnaður var af reglulegri starfsemi hópbifreiðafyrirtækja árið 2004 en rétt innan við eitt hundrað fyrirtæki eru í greininni. Eins og gengur högnuðust sum þeirra en önnur töpuðu. Á síðasta ári voru rúmlega 1.900 hópbifreiðar til á Íslandi og er meðalaldur þeirra um tíu ár. Starfshópur samgönguráðherra kemst meðal annars að því að upptöku olíugjalds í stað þungaskatts fyrir rúmu ári hafi almennt fylgt kostnaðarauki fyrir hópbifreiðafyrirtækin. Á því séu þó undantekningar. Fólksflutningar eru undanþegnir virðisaukaskatti og þó ýmis rök mæli með því að slíkur skattur verði greiddur af greininni telur starfshópurinn sig ekki í aðstöðu til að leggja til virðisaukaskattskyldu greinarinnar. Innlent Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Framlengja á heimild til endurgreiðslu 2/3 hluta virðisaukaskatts af nýjum innfluttum hópbifreiðum. Starfshópur samgönguráðherra, sem fjallaði um rekstrarumhverfi hópbifreiða, komst að þeirri niðurstöðu, en að öllu óbreyttu rennur heimildin út um næstu áramót. Hópnum var gert að taka saman yfirlit um aðgerðir stjórnvalda og aðrar aðgerðir sem snert hafa rekstur hópbifreiða undanfarin ár og meta hvernig tekist hafi, leggja mat á afkomu greinarinnar og kosti þess og galla að greinin verði virðisaukaskattskyld. Í skýrslu hópsins kemur meðal annars fram að farþegum á sérleyfisleiðum hefur fjölgað undanfarin ár. Árið 2002 voru þeir 377 þúsund en 413 þúsund árið 2004. Farþegum á sérleyfisleiðum hefur þó fækkað mjög frá því sem var árið 1960 þegar þeir voru 635 þúsund. Þá hefur sérleyfisleiðunum sjálfum fækkað á undanförnum árum úr um 140 á sjötta áratugnum niður í 32 árið 2004. Þó ber að hafa í huga að einhverjar sérleiðir hafa verið sameinaðar. Hagnaður var af reglulegri starfsemi hópbifreiðafyrirtækja árið 2004 en rétt innan við eitt hundrað fyrirtæki eru í greininni. Eins og gengur högnuðust sum þeirra en önnur töpuðu. Á síðasta ári voru rúmlega 1.900 hópbifreiðar til á Íslandi og er meðalaldur þeirra um tíu ár. Starfshópur samgönguráðherra kemst meðal annars að því að upptöku olíugjalds í stað þungaskatts fyrir rúmu ári hafi almennt fylgt kostnaðarauki fyrir hópbifreiðafyrirtækin. Á því séu þó undantekningar. Fólksflutningar eru undanþegnir virðisaukaskatti og þó ýmis rök mæli með því að slíkur skattur verði greiddur af greininni telur starfshópurinn sig ekki í aðstöðu til að leggja til virðisaukaskattskyldu greinarinnar.
Innlent Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent