22 ára og tveggja barna móðir 19. janúar 2005 00:01 Laufey Karítas og Jónas Haukur með dæturnar tvær. „Hún er alveg rosalega góð,“ segir Laufey Karitas Einarsdóttir sem eignaðist sína aðra dóttur þann 17. október. Laufey á aðra dóttur fyrir sem hún eignaðist 17. mars 2003. Stelpurnar heita báðar skemmtilegum öðruvísi nöfnum en þar sem Laufey er ættleidd frá Indónesíu fékk hún leyfi til að velja þessi nöfn. Námið gengur hægt en örugglega „Sú eldri heitir Silvana Ósk en þegar ég kom til landins var ég kölluð Silvana á pappírum en þetta er indónesískt nafn. Sú yngri heitir svo Camilla Rún,“ segir Laufey sem er á öðru ári í viðskiptafræði í Háskóla Íslands. „Námið gengur hægt er örugglega enda eru þær svo góðar. Eftir að þær komu í heiminn varð ég aðeins að minnka við mig í náminu en ég stefni á að klára þetta sem fyrst. Sú eldri er allan daginn á leikskóla og svo skiptumst við á að vera heima en kærastinn minn, Jónas Haukur Einarsson, er að klára sálfræðina í háskólanum.“ Varð ung móðir Laufey og Jónas Haukur byrjuðu saman fyrir sex árum. Laufey er aðeins 22 ára í dag og var því aðeins 15 ára þegar þau fóru að vera saman. „Já, ég varð mjög ung móðir enda komu stelpurnar báðar mjög óvart í heiminn en það er bara gaman af því í dag. En þar sem ég er mjög ung, og sú fyrsta í vinahópnum til að stofna fjölskyldu, reyni ég að passa mig á því að missa ekki af öllu og er því dugleg við að fara út á kaffihús og annað með vinunum enda er ég mikil félagsvera.“ Lestu ítarlegt viðtal við Laufey í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Barnalán Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Fleiri fréttir Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Sjá meira
„Hún er alveg rosalega góð,“ segir Laufey Karitas Einarsdóttir sem eignaðist sína aðra dóttur þann 17. október. Laufey á aðra dóttur fyrir sem hún eignaðist 17. mars 2003. Stelpurnar heita báðar skemmtilegum öðruvísi nöfnum en þar sem Laufey er ættleidd frá Indónesíu fékk hún leyfi til að velja þessi nöfn. Námið gengur hægt en örugglega „Sú eldri heitir Silvana Ósk en þegar ég kom til landins var ég kölluð Silvana á pappírum en þetta er indónesískt nafn. Sú yngri heitir svo Camilla Rún,“ segir Laufey sem er á öðru ári í viðskiptafræði í Háskóla Íslands. „Námið gengur hægt er örugglega enda eru þær svo góðar. Eftir að þær komu í heiminn varð ég aðeins að minnka við mig í náminu en ég stefni á að klára þetta sem fyrst. Sú eldri er allan daginn á leikskóla og svo skiptumst við á að vera heima en kærastinn minn, Jónas Haukur Einarsson, er að klára sálfræðina í háskólanum.“ Varð ung móðir Laufey og Jónas Haukur byrjuðu saman fyrir sex árum. Laufey er aðeins 22 ára í dag og var því aðeins 15 ára þegar þau fóru að vera saman. „Já, ég varð mjög ung móðir enda komu stelpurnar báðar mjög óvart í heiminn en það er bara gaman af því í dag. En þar sem ég er mjög ung, og sú fyrsta í vinahópnum til að stofna fjölskyldu, reyni ég að passa mig á því að missa ekki af öllu og er því dugleg við að fara út á kaffihús og annað með vinunum enda er ég mikil félagsvera.“ Lestu ítarlegt viðtal við Laufey í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Barnalán Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Fleiri fréttir Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Sjá meira