Aðalstrætið ber aldurinn vel 6. mars 2005 00:01 Bryggjuhúsið gamla markaði enda Aðalstrætisins og við það stóð borgarhliðið þar sem meðal annars var tekið á móti Kristjáni IX í heimsókn hans árið 1907 og var Aðalstrætið borðum skreytt af því tilefni. Bryggjuhúsið er nú orðið að Kaffi Reykjavík og er skreytt auglýsingaborðum ætluðum ferðamönnum, en Aðalstræti virðist taka þeim opnum örmum með hótelum, veitingastöðum og upplýsingamiðstöð. Aðalstrætið er elsta gata bæjarins en í lok 19. aldar voru göturnar moldarbornar og voru þar hvorki gangstéttar né götulýsingar. Ljósker voru sett upp um aldamótin og þótti mörgum það óþarfi þar sem talið var að kerin myndu aðeins lýsa veginn fyrir þjófa að nóttu. Strætið er vel upplýst í dag en síðustu árin hafa verið þar miklar framkvæmdir og moldarhrúgur staðið upp úr sprengdu malbikinu. Nú hins vegar er þessum framkvæmdum að ljúka og ásýnd götunnar allt önnur. Nýtt og glæsilegt hótel stendur við enda Aðalstrætis og ber sama gamla útlit og eldri húsin í götunni, sem flest eru upprunaleg. Virðing fyrir sögunni er ríkjandi og mun meðal annars veitingastaður nýja hótelsins heita Fjalakötturinn, í höfuðið á þeirri frægu byggingu sem áður stóð við Aðalstræti.Verslunin Geysir var lengi vel til húsa að Aðalstræti 2.Mynd/GVASkilti á ensku vísa ferðamönnum veginn, en rétt undan var borgarhliðið gamla.Mynd/GVAHúsið við Aðalstræti 10 er eitt af elstu húsum bæjarins. Árið 1765 brann húsið en húsið sem stendur þar nú var reist á grunni þess.Mynd/GVAFálkahúsið Hafnarstræti 1-3. Húsið var byggt á Bessastöðum árið 1750, en tólf árum seinna var það tekið niður og endursmíðað í Reykjavík.Mynd/GVAHótel Reykjavík Centrum er nýtt hótel sem risið hefur við Aðalstræti.Mynd/GVAFyrir miðju Aðalstræti standa nútímalegar byggingar, umvafðar gömlum húsum.Mynd/GVAVið Aðalstræti er nú að finna einhverja fallegustu götumynd í Reykjavík.Mynd/GVA Hús og heimili Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Bryggjuhúsið gamla markaði enda Aðalstrætisins og við það stóð borgarhliðið þar sem meðal annars var tekið á móti Kristjáni IX í heimsókn hans árið 1907 og var Aðalstrætið borðum skreytt af því tilefni. Bryggjuhúsið er nú orðið að Kaffi Reykjavík og er skreytt auglýsingaborðum ætluðum ferðamönnum, en Aðalstræti virðist taka þeim opnum örmum með hótelum, veitingastöðum og upplýsingamiðstöð. Aðalstrætið er elsta gata bæjarins en í lok 19. aldar voru göturnar moldarbornar og voru þar hvorki gangstéttar né götulýsingar. Ljósker voru sett upp um aldamótin og þótti mörgum það óþarfi þar sem talið var að kerin myndu aðeins lýsa veginn fyrir þjófa að nóttu. Strætið er vel upplýst í dag en síðustu árin hafa verið þar miklar framkvæmdir og moldarhrúgur staðið upp úr sprengdu malbikinu. Nú hins vegar er þessum framkvæmdum að ljúka og ásýnd götunnar allt önnur. Nýtt og glæsilegt hótel stendur við enda Aðalstrætis og ber sama gamla útlit og eldri húsin í götunni, sem flest eru upprunaleg. Virðing fyrir sögunni er ríkjandi og mun meðal annars veitingastaður nýja hótelsins heita Fjalakötturinn, í höfuðið á þeirri frægu byggingu sem áður stóð við Aðalstræti.Verslunin Geysir var lengi vel til húsa að Aðalstræti 2.Mynd/GVASkilti á ensku vísa ferðamönnum veginn, en rétt undan var borgarhliðið gamla.Mynd/GVAHúsið við Aðalstræti 10 er eitt af elstu húsum bæjarins. Árið 1765 brann húsið en húsið sem stendur þar nú var reist á grunni þess.Mynd/GVAFálkahúsið Hafnarstræti 1-3. Húsið var byggt á Bessastöðum árið 1750, en tólf árum seinna var það tekið niður og endursmíðað í Reykjavík.Mynd/GVAHótel Reykjavík Centrum er nýtt hótel sem risið hefur við Aðalstræti.Mynd/GVAFyrir miðju Aðalstræti standa nútímalegar byggingar, umvafðar gömlum húsum.Mynd/GVAVið Aðalstræti er nú að finna einhverja fallegustu götumynd í Reykjavík.Mynd/GVA
Hús og heimili Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira