Nevolution hitar upp fyrir Maiden 5. maí 2005 00:01 Liðsmenn Iron Maiden hafa valið akureyrsku þungarokkssveitina Nevolution sem aðalupphitunarhljómsveit tónleika sinna sem fram fara í Egilshöll þann 7. júní. Nevolution hefur vakið mikla athygli, jafnt hér heima sem erlendis, fyrir öfluga spilamennsku og hnitmiðaða lagasmíði. Sveitin sendi frá sér 5 laga kynningarplötu á síðasta ári sem ber heitið The Jumpstop Theory. Meðlimir Nevolution segja mikinn heiður vera fólginn í því að hita upp fyrir eina af stærstu þungarokkssveitum allra tíma. Samkvæmt heimildum Vísis mun Nevolution taka upp sína fyrstu breiðskífu í haust en norðanmennirnir hafa notið krafta Smára Tarfs, gítarleikara Hot Damn!, í lagasmíðum en þess má geta að Smári Tarfur gat sér gott orð með rappsveitinni Quarashi á sínum tíma. Hægt er sækja tónlist Nevolution frítt á thenevolution.com Tónlist Mest lesið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Samsláttur skapandi greina öflugur á Íslandi Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Liðsmenn Iron Maiden hafa valið akureyrsku þungarokkssveitina Nevolution sem aðalupphitunarhljómsveit tónleika sinna sem fram fara í Egilshöll þann 7. júní. Nevolution hefur vakið mikla athygli, jafnt hér heima sem erlendis, fyrir öfluga spilamennsku og hnitmiðaða lagasmíði. Sveitin sendi frá sér 5 laga kynningarplötu á síðasta ári sem ber heitið The Jumpstop Theory. Meðlimir Nevolution segja mikinn heiður vera fólginn í því að hita upp fyrir eina af stærstu þungarokkssveitum allra tíma. Samkvæmt heimildum Vísis mun Nevolution taka upp sína fyrstu breiðskífu í haust en norðanmennirnir hafa notið krafta Smára Tarfs, gítarleikara Hot Damn!, í lagasmíðum en þess má geta að Smári Tarfur gat sér gott orð með rappsveitinni Quarashi á sínum tíma. Hægt er sækja tónlist Nevolution frítt á thenevolution.com
Tónlist Mest lesið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Samsláttur skapandi greina öflugur á Íslandi Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira