Segir við orkufyrirtækin að sakast 27. janúar 2005 00:01 Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra segir verðhækkanir á raforku í kjölfar nýrra raforkulaga bersýnilega stafa af því að orkufyrirtækin hafi notað tækifærið til að bæta hag sinn. Þetta kom fram á Alþingi í dag. Þar boðaði ráðherrann jafnframt auknar niðurgreiðslur ríkissjóðs til að milda verðhækkanir í strjálbýli þannig að þær færu ekki upp fyrir tíu prósent. Dæmi hafa birst af allt að 45 prósenta hækkun raforkuverðs og hafa þar sérstaklega verið nefndir sveitabæir á Vestfjörðum. Einar K. Guðfinnsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi, sagði á þingi í dag að allir sæju það að Vestfirðingar gætu ekki samþykkt það og því hlytu þeir að bregðast við þeim hrikalegu staðreyndum og skelfilegu hækkunum. Þeir myndu ekki láta þessa holskeflu ríða yfir sig. Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra fór yfir málið á Alþingi í dag og taldi fullmikið hafa verið gert úr hækkunum en lítið fjallað um verðlækkanir, sem hún sagði einnig verulegar. Helstu skýringar á því hvers vegna verð á rafmagni virtist hafa hækkað umfram almennt verðlag sagði hún vera að orkufyrirtækin notuðu tækifærið til að bæta hag sinn enda hefði afkoma margra þeirra verið fremur bágborin. Hún beindi spjótum sínum meðal annars að Landsvirkjun og sagði ekki væri annað séð en að Landsnetið og móðurfyrirtæki þess, Landsvirkjun, væru til samans að bæta hag sinn með gjaldskrárbreytingum sem einar og sér gætu valdið um tveggja prósenta hækkun á raforkuverði. Miklar hækkanir í strjálbýli rakti hún hins vegar til þess að ranglæti hefði verið afnumið en það fólst í millifærslum þannig að íbúar í þéttbýli á landsbyggðinni voru látnir greiða niður verð til sveitabæja. Valgerður tilkynnti hins vegar að ríkisvaldið myndi grípa inn með auknum niðurgreiðslum um allt að 135 milljónir króna þannig að enginn sem byggi við húshitun með raforku yrði að þola meiri en tíu prósenta hækkun. Þessari yfirlýsingu var sérstaklega fagnað af Einar K. Guðfinnssyni. Hann sagði að það gæfi augaleið að menn gætu ekki látið það yfir sig ganga að verð á raforku hækkaði um 45 prósent, jafnvel á svæðum þar sem tekjurnar væru lægstar. Þess vegna fagnaði hann yfirlýsingu iðnaðarráðherra. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Fleiri fréttir Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Stefna að því að fresta fundum Alþingis 12. júní 2026 „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Sjá meira
Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra segir verðhækkanir á raforku í kjölfar nýrra raforkulaga bersýnilega stafa af því að orkufyrirtækin hafi notað tækifærið til að bæta hag sinn. Þetta kom fram á Alþingi í dag. Þar boðaði ráðherrann jafnframt auknar niðurgreiðslur ríkissjóðs til að milda verðhækkanir í strjálbýli þannig að þær færu ekki upp fyrir tíu prósent. Dæmi hafa birst af allt að 45 prósenta hækkun raforkuverðs og hafa þar sérstaklega verið nefndir sveitabæir á Vestfjörðum. Einar K. Guðfinnsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi, sagði á þingi í dag að allir sæju það að Vestfirðingar gætu ekki samþykkt það og því hlytu þeir að bregðast við þeim hrikalegu staðreyndum og skelfilegu hækkunum. Þeir myndu ekki láta þessa holskeflu ríða yfir sig. Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra fór yfir málið á Alþingi í dag og taldi fullmikið hafa verið gert úr hækkunum en lítið fjallað um verðlækkanir, sem hún sagði einnig verulegar. Helstu skýringar á því hvers vegna verð á rafmagni virtist hafa hækkað umfram almennt verðlag sagði hún vera að orkufyrirtækin notuðu tækifærið til að bæta hag sinn enda hefði afkoma margra þeirra verið fremur bágborin. Hún beindi spjótum sínum meðal annars að Landsvirkjun og sagði ekki væri annað séð en að Landsnetið og móðurfyrirtæki þess, Landsvirkjun, væru til samans að bæta hag sinn með gjaldskrárbreytingum sem einar og sér gætu valdið um tveggja prósenta hækkun á raforkuverði. Miklar hækkanir í strjálbýli rakti hún hins vegar til þess að ranglæti hefði verið afnumið en það fólst í millifærslum þannig að íbúar í þéttbýli á landsbyggðinni voru látnir greiða niður verð til sveitabæja. Valgerður tilkynnti hins vegar að ríkisvaldið myndi grípa inn með auknum niðurgreiðslum um allt að 135 milljónir króna þannig að enginn sem byggi við húshitun með raforku yrði að þola meiri en tíu prósenta hækkun. Þessari yfirlýsingu var sérstaklega fagnað af Einar K. Guðfinnssyni. Hann sagði að það gæfi augaleið að menn gætu ekki látið það yfir sig ganga að verð á raforku hækkaði um 45 prósent, jafnvel á svæðum þar sem tekjurnar væru lægstar. Þess vegna fagnaði hann yfirlýsingu iðnaðarráðherra.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Fleiri fréttir Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Stefna að því að fresta fundum Alþingis 12. júní 2026 „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Sjá meira