Beltin bjarga 29. júní 2005 00:01 Fjórir til fimm deyja í bílslysum á hverju ári vegna þess að þeir notuðu ekki bílbelti. Hert viðurlög og meiri forvarnir gætu orðið til þess að fækka banaslysum um fimmtung að mati rannsóknarnefndar umferðarslysa. Einungis eitt banaslys varð á austurlandi á síðasta ári en Suður og suðvestur hornið er slysamesta svæðið. Áhættan á banaslysi margfaldast ef fólk notar ekki bílbelti, sérstaklega ef bíll veltur en útafakstur er einmitt algengasta tegund banaslysa. Algengasta orsök banslsa er sú að bílbelti voru ekki notuð. Jón Baldursson, yfirlæknir á slysa- og bráðdeild segir það vera mjög hættulegur „mekanismi“ í slysi að vera inni í bílnum og eykur verulega áhættu þeirra sem í honum eru ef einhver er ekki í belti. En ef farþeginn kastast út þá margfaldast sú áhætta. Þetta undirstrikar mikilvægi þess að fólk noti bílbelti en samkvæmt skýrslu Rannsóknarnefndar umferðarslysa mætti fækka dauðsföllum í umferðarslysum um 20% einungis með því að fá alla ökumenn og farþega til að spenna bílbeltin. Jón segir fólk oft ekki gera sér grein fyrir hraðanum. Og hann bendir einnig á að það séu margir sem átti sig ekki á því hvað leikurinn er ójafn ef fórgangandi maður verður fyrir bíl bendir hann á að bíll þurfi ekki að vera nema á 10. kílómetra hraða til þess að stórslasa mann. Ef bíll er á meira en 30. km hraða þá er veruleg hætta á að maður sem verður fyrir þeim bil deyi. Banaslys á Íslandi stafa aðallega af því að fólk notar ekki bílbelti, það ekur undir áhrifum áfengis og oft er um hraða- eða ofsaakstur að ræða. Í fyrra létust 23 einstaklingar í 20 umferðarslysum og á þessu ári hafa 13 manns látist í 11 slysum. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Erlent Fleiri fréttir Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Sjá meira
Fjórir til fimm deyja í bílslysum á hverju ári vegna þess að þeir notuðu ekki bílbelti. Hert viðurlög og meiri forvarnir gætu orðið til þess að fækka banaslysum um fimmtung að mati rannsóknarnefndar umferðarslysa. Einungis eitt banaslys varð á austurlandi á síðasta ári en Suður og suðvestur hornið er slysamesta svæðið. Áhættan á banaslysi margfaldast ef fólk notar ekki bílbelti, sérstaklega ef bíll veltur en útafakstur er einmitt algengasta tegund banaslysa. Algengasta orsök banslsa er sú að bílbelti voru ekki notuð. Jón Baldursson, yfirlæknir á slysa- og bráðdeild segir það vera mjög hættulegur „mekanismi“ í slysi að vera inni í bílnum og eykur verulega áhættu þeirra sem í honum eru ef einhver er ekki í belti. En ef farþeginn kastast út þá margfaldast sú áhætta. Þetta undirstrikar mikilvægi þess að fólk noti bílbelti en samkvæmt skýrslu Rannsóknarnefndar umferðarslysa mætti fækka dauðsföllum í umferðarslysum um 20% einungis með því að fá alla ökumenn og farþega til að spenna bílbeltin. Jón segir fólk oft ekki gera sér grein fyrir hraðanum. Og hann bendir einnig á að það séu margir sem átti sig ekki á því hvað leikurinn er ójafn ef fórgangandi maður verður fyrir bíl bendir hann á að bíll þurfi ekki að vera nema á 10. kílómetra hraða til þess að stórslasa mann. Ef bíll er á meira en 30. km hraða þá er veruleg hætta á að maður sem verður fyrir þeim bil deyi. Banaslys á Íslandi stafa aðallega af því að fólk notar ekki bílbelti, það ekur undir áhrifum áfengis og oft er um hraða- eða ofsaakstur að ræða. Í fyrra létust 23 einstaklingar í 20 umferðarslysum og á þessu ári hafa 13 manns látist í 11 slysum.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Erlent Fleiri fréttir Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Sjá meira