Fjárnám gert í eignum Hannesar 6. október 2005 00:01 Fjárnám var gert í dag í eignum Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar, sem breskir dómstólar dæmdu fyrir meiðyrði í garð Jóns Ólafssonar kaupsýslumanns. Dómstóll í Englandi dæmdi Hannes nýlega til að greiða Jóni Ólafssyni 12 milljónir króna í skaðabætur fyrir meiðandi ummæli um að Jón hefði auðgast með ólöglegum hætti. Hannes segir að þetta hafi verið fyrir sex árum og hann minni á að það hafi verið forsíðufréttir í blöðum um það að Jón Ólafsson hefði hagnast á ólöglegri fíkniefnasölu. Hann hafi því eingöngu verið að upplýsa hverju hefði verið haldið fram um Jón og hann hafi sjálfur ekki tekið neina efnislega afstöðu til málsins vegna þess að hann ætlaði ekki að gera sig sekan um meiðyrði. Krafist var fjárnáms í eigum Hannesar, sem nýlega seldi félagi í eigu Kjartans Gunnarssonar, framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins, hús sitt við Hringbraut. Hannes býr áfram í húsinu og greiðir leigu. Fjárnámskrafan var tekin fyrir hjá sýslumanni Reykjavíkur í dag. Háværar umræður fóru fram milli lögmanna hvors um sig inni á skrifostu fulltrúa sýslumannsins þar sem setið var í á fjórðu klukkustund. Svo fór að tekið var fjárnám í veðskuldabréfi sem Hannes þarf að leggja fram. Aðspurð hvers vegna málið hafi verið sótt í Bretlandi þegar ummælin hafi fallið hér á landi og þau hafi íslenskur maður látið falla um annan íslenskan manna segir Sigríður Rut Júlíusdóttir, lögmaður Jóns Ólafssonar, að í þessu tilviki sé aðallega hægt að benda á að ummælin séu sett á netsíðu á ensku, Jón Ólafsson búi í Bretlandi og ummælin hafi verið meiðandi fyrir hann þar í landi. Heimir Örn Herbertsson, lögmaður Hannesar Hólmsteins, segir að hann hafi mótmælt ákvörðunum sýslumanns og að þeim verði öllum skotið til dómstóla. Enn fremur segir Heimir að þess verði freistað að fá málið upp tekið fyrir breskum dómstólum á ný. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Móðan gæti orðið langvinn Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Innlent Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Fleiri fréttir Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Sjá meira
Fjárnám var gert í dag í eignum Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar, sem breskir dómstólar dæmdu fyrir meiðyrði í garð Jóns Ólafssonar kaupsýslumanns. Dómstóll í Englandi dæmdi Hannes nýlega til að greiða Jóni Ólafssyni 12 milljónir króna í skaðabætur fyrir meiðandi ummæli um að Jón hefði auðgast með ólöglegum hætti. Hannes segir að þetta hafi verið fyrir sex árum og hann minni á að það hafi verið forsíðufréttir í blöðum um það að Jón Ólafsson hefði hagnast á ólöglegri fíkniefnasölu. Hann hafi því eingöngu verið að upplýsa hverju hefði verið haldið fram um Jón og hann hafi sjálfur ekki tekið neina efnislega afstöðu til málsins vegna þess að hann ætlaði ekki að gera sig sekan um meiðyrði. Krafist var fjárnáms í eigum Hannesar, sem nýlega seldi félagi í eigu Kjartans Gunnarssonar, framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins, hús sitt við Hringbraut. Hannes býr áfram í húsinu og greiðir leigu. Fjárnámskrafan var tekin fyrir hjá sýslumanni Reykjavíkur í dag. Háværar umræður fóru fram milli lögmanna hvors um sig inni á skrifostu fulltrúa sýslumannsins þar sem setið var í á fjórðu klukkustund. Svo fór að tekið var fjárnám í veðskuldabréfi sem Hannes þarf að leggja fram. Aðspurð hvers vegna málið hafi verið sótt í Bretlandi þegar ummælin hafi fallið hér á landi og þau hafi íslenskur maður látið falla um annan íslenskan manna segir Sigríður Rut Júlíusdóttir, lögmaður Jóns Ólafssonar, að í þessu tilviki sé aðallega hægt að benda á að ummælin séu sett á netsíðu á ensku, Jón Ólafsson búi í Bretlandi og ummælin hafi verið meiðandi fyrir hann þar í landi. Heimir Örn Herbertsson, lögmaður Hannesar Hólmsteins, segir að hann hafi mótmælt ákvörðunum sýslumanns og að þeim verði öllum skotið til dómstóla. Enn fremur segir Heimir að þess verði freistað að fá málið upp tekið fyrir breskum dómstólum á ný.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Móðan gæti orðið langvinn Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Innlent Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Fleiri fréttir Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Sjá meira