Hefur lagt hald á yfir 500 kannabisplöntur á árinu 14. desember 2005 14:55 Lögregla er búin að leggja hald á nokkuð á sjötta hundrað kannabisplöntur á árinu og er talið að næstum allt marijúana, sem neytt er hér á landi, sé framleitt innanlands. Að sögn Ásgeirs Karlssonar, yfirmanns fíkniefnadeildar lögreglunnar í Reykjavík, finnst marijúana sára sjaldan við tollskoðun þótt tiltölulega auðvelkt eigi að vera að finna það. Það bendi ótvírætt til mjög lítils innflutnings. Hins vegar hafi götudeild fíkniefnalögreglunnar lagt hald á hátt í kíló af marijúana, sem fundist hefur á fólki á götunni það sem af er árinu, sem bendi til að neyslan sé talsverð. Efnið er unnið úr kannabisplöntum, sem tiltölulega auðvelt er að rækta hér á landi. Karlmaður á fimmtugsaldri, sem lögreglan á Selfossi handtók í uppsveitum Árnessýslu snemma í gærmorgun eftir að hátt í 200 kannabisplöntur fundust hjá honum, auk nokkurs magns af tilbúnu marijúana, var í gærkvöldi úrskurðaður í allt að sjö daga gæsluvarðhald. Fleiri hafa ekki verið handteknir vegna málsins. Hins vegar var ekki krafist er gæsluvarðhalds yfir manni, sem Reykjavíkurlögreglan handtók í gær eftir að 65 hassplöntur og eitthvað af unnu efni fundust við húsleit hjá honum í fyrrakvöld, en hann játaði á sig framleiðslu og sölu. Hann er á fertugsaldri og hefur áður gerst brotlegur við lög. Algengt er að kannabisræktendur leiti sér húsnæðis utan höfuðborgarsvæðisins til starsseminnar og ítrekað berast fréttir af innbortum í gróðurhús þar sem hitalömpum er stolið, en þeir eru einmitt notaðir við kannabis ræktunina. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
Lögregla er búin að leggja hald á nokkuð á sjötta hundrað kannabisplöntur á árinu og er talið að næstum allt marijúana, sem neytt er hér á landi, sé framleitt innanlands. Að sögn Ásgeirs Karlssonar, yfirmanns fíkniefnadeildar lögreglunnar í Reykjavík, finnst marijúana sára sjaldan við tollskoðun þótt tiltölulega auðvelkt eigi að vera að finna það. Það bendi ótvírætt til mjög lítils innflutnings. Hins vegar hafi götudeild fíkniefnalögreglunnar lagt hald á hátt í kíló af marijúana, sem fundist hefur á fólki á götunni það sem af er árinu, sem bendi til að neyslan sé talsverð. Efnið er unnið úr kannabisplöntum, sem tiltölulega auðvelt er að rækta hér á landi. Karlmaður á fimmtugsaldri, sem lögreglan á Selfossi handtók í uppsveitum Árnessýslu snemma í gærmorgun eftir að hátt í 200 kannabisplöntur fundust hjá honum, auk nokkurs magns af tilbúnu marijúana, var í gærkvöldi úrskurðaður í allt að sjö daga gæsluvarðhald. Fleiri hafa ekki verið handteknir vegna málsins. Hins vegar var ekki krafist er gæsluvarðhalds yfir manni, sem Reykjavíkurlögreglan handtók í gær eftir að 65 hassplöntur og eitthvað af unnu efni fundust við húsleit hjá honum í fyrrakvöld, en hann játaði á sig framleiðslu og sölu. Hann er á fertugsaldri og hefur áður gerst brotlegur við lög. Algengt er að kannabisræktendur leiti sér húsnæðis utan höfuðborgarsvæðisins til starsseminnar og ítrekað berast fréttir af innbortum í gróðurhús þar sem hitalömpum er stolið, en þeir eru einmitt notaðir við kannabis ræktunina.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira