Maður lést í umferðarslysi 4. júlí 2005 00:01 Eldri maður lést í árekstri pallbíls og rútu við Minni-Borg í Grímsnesi laust eftir klukkan hálf tvö í gærdag. Þrír farþegar rútunnar meiddust og voru fluttir á slysadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Reykavík til skoðunar. Maðurinn sem lést ók pallbílnum og var einn á ferð. Talið er að hann hafi látist samstundis. Í tilkynningu lögreglunnar á Selfossi kemur fram að í rútunni hafi verið 42 farþegar auk ökumanns og leiðsögumanns. Lögregla taldi meiðsli farþeganna ekki alvarleg, en þeir sem ekki voru fluttir til Reykjavíkur strax fengu aðhlynningu, fyrst á sjúkrahúsi á Selfossi og síðan í Reykjavík. Lögreglu- og sjúkraflutningamenn frá Selfossi fóru á vettvang ásamt fjölmennu liði lækna frá Sjúkrahúsi Selfoss. Einnig var lögreglubifreiðum frá Kópavogi og Hvolsvelli stefnt að vettvangi, segir í tilkynningu lögreglu, og einnig var kölluð út þyrla Landhelgisgæslunnar en hún var fljótlega afturkölluð. Tildrög slyssins eru í rannsókn lögreglu, en á vettvangi báru farþegar rútunnar að ökumaður pallbílsins hafi ekki tekið eftir rútunni þar sem hann ók inn á Biskupstungnaveg í veg fyrir hana. Við áreksturinn kastaðist maðurinn út úr bílnum. Að sögn Herdísar Sigurjónsdóttur, neyðarvarnarfulltrúa hjá Rauða krossi Íslands, var lið frá Rauða krossinum sent á vettvang vegna árekstur rútunnar og pallbílsins. Hún stjórnaði aðgerðum Rauða krossins í samhæfingarmiðstöð sem sett var upp vegna slyssins. "Við veitum sálrænan stuðning eins og Rauði krossinn veitir alltaf," sagði Herdís. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Erlent Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Innlent Fleiri fréttir Róbert verður þriðji aðstoðarmaður Heiðu Bjargar „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Sjá meira
Eldri maður lést í árekstri pallbíls og rútu við Minni-Borg í Grímsnesi laust eftir klukkan hálf tvö í gærdag. Þrír farþegar rútunnar meiddust og voru fluttir á slysadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Reykavík til skoðunar. Maðurinn sem lést ók pallbílnum og var einn á ferð. Talið er að hann hafi látist samstundis. Í tilkynningu lögreglunnar á Selfossi kemur fram að í rútunni hafi verið 42 farþegar auk ökumanns og leiðsögumanns. Lögregla taldi meiðsli farþeganna ekki alvarleg, en þeir sem ekki voru fluttir til Reykjavíkur strax fengu aðhlynningu, fyrst á sjúkrahúsi á Selfossi og síðan í Reykjavík. Lögreglu- og sjúkraflutningamenn frá Selfossi fóru á vettvang ásamt fjölmennu liði lækna frá Sjúkrahúsi Selfoss. Einnig var lögreglubifreiðum frá Kópavogi og Hvolsvelli stefnt að vettvangi, segir í tilkynningu lögreglu, og einnig var kölluð út þyrla Landhelgisgæslunnar en hún var fljótlega afturkölluð. Tildrög slyssins eru í rannsókn lögreglu, en á vettvangi báru farþegar rútunnar að ökumaður pallbílsins hafi ekki tekið eftir rútunni þar sem hann ók inn á Biskupstungnaveg í veg fyrir hana. Við áreksturinn kastaðist maðurinn út úr bílnum. Að sögn Herdísar Sigurjónsdóttur, neyðarvarnarfulltrúa hjá Rauða krossi Íslands, var lið frá Rauða krossinum sent á vettvang vegna árekstur rútunnar og pallbílsins. Hún stjórnaði aðgerðum Rauða krossins í samhæfingarmiðstöð sem sett var upp vegna slyssins. "Við veitum sálrænan stuðning eins og Rauði krossinn veitir alltaf," sagði Herdís.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Erlent Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Innlent Fleiri fréttir Róbert verður þriðji aðstoðarmaður Heiðu Bjargar „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Sjá meira