Nám til að styrkja stöðu öryrkja 4. maí 2005 00:01 Hringsjá er sjálfstæð stofnun, rekin af ÖBÍ með þjónustusamningum við félagsmálaráðuneytið og Tryggingastofnun. Í Hringsjá er veitt endurhæfing til náms og starfa en námið er ætlað einstaklingum eldri en 18 ára, sem vegna sjúkdóma, slysa eða annarra áfalla þurfa að endurmeta og styrkja stöðu sína. Í Hringsjá eru hverju sinni um 45 nemendur í fullu námi og námskeiðshópar að auki. "Við erum að kenna öll almenn fög eins og tölvunotkun, bókfærslu, stærðfræði, íslensku, ensku, samfélagsfræði, tjáningu, myndlist og námstækni, svo eitthvað sé nefnt," segir Guðrún Hannesdóttir, forstöðumaður Hringsjár. "Við veitum líka náms- og starfsráðgjöf og kennum gerð starfsumsókna. Þá þjálfum við fólk fyrir atvinnuviðtöl og vinnum með sjálfsstyrkingu nemenda, sem oft er ekki vanþörf á þar sem þeir hafa flestir verið án atvinnu í nokkurn tíma. Þá er hvatningin naðuðsynleg, eða svo vitnað sé beint í einn nemendanna:. "Ég tel námið í Hringsjá hafa hjálpað mér mikið og það er með mig eins og flesta aðra að þetta var ekki aðeins náms- og starfsendurhæfing heldur líka félagsleg endurhæfing." Næst verða nemendur útskrifaðir 18. maí en fullt nám er þrjár annir. Námskeiðin standa hins vegar fram að sumarleyfi 20. júní. Umsóknarfrestur fyrir haustönn er til 15. maí, en inntaka í fullt nám fer fram tvisvar á ári. Inntaka á námskeiðin stendur allt skólaárið. Nám Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Hringsjá er sjálfstæð stofnun, rekin af ÖBÍ með þjónustusamningum við félagsmálaráðuneytið og Tryggingastofnun. Í Hringsjá er veitt endurhæfing til náms og starfa en námið er ætlað einstaklingum eldri en 18 ára, sem vegna sjúkdóma, slysa eða annarra áfalla þurfa að endurmeta og styrkja stöðu sína. Í Hringsjá eru hverju sinni um 45 nemendur í fullu námi og námskeiðshópar að auki. "Við erum að kenna öll almenn fög eins og tölvunotkun, bókfærslu, stærðfræði, íslensku, ensku, samfélagsfræði, tjáningu, myndlist og námstækni, svo eitthvað sé nefnt," segir Guðrún Hannesdóttir, forstöðumaður Hringsjár. "Við veitum líka náms- og starfsráðgjöf og kennum gerð starfsumsókna. Þá þjálfum við fólk fyrir atvinnuviðtöl og vinnum með sjálfsstyrkingu nemenda, sem oft er ekki vanþörf á þar sem þeir hafa flestir verið án atvinnu í nokkurn tíma. Þá er hvatningin naðuðsynleg, eða svo vitnað sé beint í einn nemendanna:. "Ég tel námið í Hringsjá hafa hjálpað mér mikið og það er með mig eins og flesta aðra að þetta var ekki aðeins náms- og starfsendurhæfing heldur líka félagsleg endurhæfing." Næst verða nemendur útskrifaðir 18. maí en fullt nám er þrjár annir. Námskeiðin standa hins vegar fram að sumarleyfi 20. júní. Umsóknarfrestur fyrir haustönn er til 15. maí, en inntaka í fullt nám fer fram tvisvar á ári. Inntaka á námskeiðin stendur allt skólaárið.
Nám Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira