Lausir úr prísund og komnir heim 3. maí 2005 00:01 Skipverjarnir tveir af togaranum Hauki ÍS sem handteknir voru í janúar síðastliðnum í Bremerhaven með mikið magn fíkniefna hafa verið látnir lausir og eru komnir heim. Tvímenningarnir voru handteknir við venjubundna leit tollvarða í Þýskalandi og fundust þá sjö kíló af kókaíni og hassi í klefum mannanna. Hafa þeir setið í gæsluvarðhaldi síðan þá og við þeim blasti allt að 15 ára fangelsisdómur ef þýskur dómstóll hefði fundið þá seka. Enga skýringu er á því að fá hvers vegna mennirnir voru látnir lausir þremur mánuðum eftir handtökuna en þýska lögreglan gefur engar upplýsingar. Ásgeir Karlsson, yfirmaður fíkniefnalögreglunnar í Reykjavík, furðar sig einnig á stöðu mála en alla jafna eru menn ekki látnir lausir eftir að hafa verið teknir með þetta mikið magn en málið þykir stórt á þýskan mælikvarða sem gerir lausn mannanna enn undarlegri. Ásgeir sagði ekki ólíklegt að Ríkislögreglustjóri óski frekari upplýsinga frá þýskum yfirvöldum en engin ákvörðun hefði þó enn verið tekin enda málið tæknilega ekki á könnu lögregluyfirvalda hérlendis. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Sjá meira
Skipverjarnir tveir af togaranum Hauki ÍS sem handteknir voru í janúar síðastliðnum í Bremerhaven með mikið magn fíkniefna hafa verið látnir lausir og eru komnir heim. Tvímenningarnir voru handteknir við venjubundna leit tollvarða í Þýskalandi og fundust þá sjö kíló af kókaíni og hassi í klefum mannanna. Hafa þeir setið í gæsluvarðhaldi síðan þá og við þeim blasti allt að 15 ára fangelsisdómur ef þýskur dómstóll hefði fundið þá seka. Enga skýringu er á því að fá hvers vegna mennirnir voru látnir lausir þremur mánuðum eftir handtökuna en þýska lögreglan gefur engar upplýsingar. Ásgeir Karlsson, yfirmaður fíkniefnalögreglunnar í Reykjavík, furðar sig einnig á stöðu mála en alla jafna eru menn ekki látnir lausir eftir að hafa verið teknir með þetta mikið magn en málið þykir stórt á þýskan mælikvarða sem gerir lausn mannanna enn undarlegri. Ásgeir sagði ekki ólíklegt að Ríkislögreglustjóri óski frekari upplýsinga frá þýskum yfirvöldum en engin ákvörðun hefði þó enn verið tekin enda málið tæknilega ekki á könnu lögregluyfirvalda hérlendis.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Sjá meira