Breytingar ná ekki til skotmanna 25. apríl 2005 00:01 Breytingar á almennum hegningarlögum sem gerðar voru í fyrra og áttu að tryggja skjótvirkari og skilvirkari úrræði gagnvart afbrotamönnum sem brjóta af sér í reynslulausn ná ekki til ofbeldismannanna sem skutu mörgum sinnum á ungan mann á Akureyri nýverið. Í fyrravetur skipaði Björn Bjarnason dómsmálaráðherra nefnd til að skila tillögum sem miðuðu í þessa átt og skilað nefndin af sér í febrúar og breytingar urðu að lögum í maílok í fyrra. Þær ná hins vegar ekki til manna sem eru á skilorði, það er að þeir fái að vera lausir hluta af dómstímanum samkvæmt dómi eða jafnvel allan dómstímann eins og er í tilviki Akureyringanna, samkvæmt heimildum fréttastofu. Þrátt fyrir að árásarmennirnir hafi báðir hlotið dóma voru þeir alveg skilorðsbundnir í báðum tilvikum þannig að þeir fóru aldrei í fangelsi og þar með ná breytingarnar ekki til þeirra. Hefðu þeir hins vegar hlotið nokkurra mánaða fangelsisdóma, óskilorðsbundna, en fengið reynslulausn áður en afplánun lauk hefðu breytingarnar náð til þerra. Það er því spurning hvort breytingarnar hafa fyllilega náð takmarki sínu, en í greinargerð með þeim segir meðal annars að megintilgangur laganna sé að gera hið almenna skilyrði reynslulausnar hegningarlaga virkara réttarúrræði með því að tryggja að fyrir hendi sé í lögum skjótvirkt og skilvirkt úrræði til að leita úrskurðar dómara um að maður sem hlotið hefur reynslulausn verði látinn afplána refsingu þegar í stað hafi hann gróflega rofið hið almenna skilyrði reynslulausnar. Þarna er ekki minnst á skilorð og á því sleppa Akureyringarnir. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Sjá meira
Breytingar á almennum hegningarlögum sem gerðar voru í fyrra og áttu að tryggja skjótvirkari og skilvirkari úrræði gagnvart afbrotamönnum sem brjóta af sér í reynslulausn ná ekki til ofbeldismannanna sem skutu mörgum sinnum á ungan mann á Akureyri nýverið. Í fyrravetur skipaði Björn Bjarnason dómsmálaráðherra nefnd til að skila tillögum sem miðuðu í þessa átt og skilað nefndin af sér í febrúar og breytingar urðu að lögum í maílok í fyrra. Þær ná hins vegar ekki til manna sem eru á skilorði, það er að þeir fái að vera lausir hluta af dómstímanum samkvæmt dómi eða jafnvel allan dómstímann eins og er í tilviki Akureyringanna, samkvæmt heimildum fréttastofu. Þrátt fyrir að árásarmennirnir hafi báðir hlotið dóma voru þeir alveg skilorðsbundnir í báðum tilvikum þannig að þeir fóru aldrei í fangelsi og þar með ná breytingarnar ekki til þeirra. Hefðu þeir hins vegar hlotið nokkurra mánaða fangelsisdóma, óskilorðsbundna, en fengið reynslulausn áður en afplánun lauk hefðu breytingarnar náð til þerra. Það er því spurning hvort breytingarnar hafa fyllilega náð takmarki sínu, en í greinargerð með þeim segir meðal annars að megintilgangur laganna sé að gera hið almenna skilyrði reynslulausnar hegningarlaga virkara réttarúrræði með því að tryggja að fyrir hendi sé í lögum skjótvirkt og skilvirkt úrræði til að leita úrskurðar dómara um að maður sem hlotið hefur reynslulausn verði látinn afplána refsingu þegar í stað hafi hann gróflega rofið hið almenna skilyrði reynslulausnar. Þarna er ekki minnst á skilorð og á því sleppa Akureyringarnir.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Sjá meira