Stefnir borginni vegna málverka 17. apríl 2005 00:01 Barnabarn Jóhannesar Kjarvals hefur stefnt Reykjavíkurborg fyrir að hafa tekið yfir fimm þúsund verk meistarans ófrjálsri hendi. Málið verður þingfest eftir helgi. Ingimundur, sonarsonur listmálarans, hefur um árabil barist fyrir viðurkenningu á því að fjölskyldan eigi verk Kjarvals og hóf hann baráttuna eftir lát föður síns. Hann heldur því fram að afi sinn hafi aldrei gefið verkin heldur hafi í mesta lagi átt að setja þau í geymslu. Hann segir að Reykjavíkurborg haldi því fram að samkvæmt munnlegu samkomulagi Kjarvals og þáverandi borgarstjóra í nóvember 1968 hafi Kjarval gefið borginni verk sín, en tveimur mánuðum síðar var Kjarval lagður inn á geðgeild. Hann segir enn fremur að ekki séu til neinar heimildir frá 1968 um að afi sinn hafi gefið verkin eða að hann hafi viljað gefa þau. Að sögn Ingimundar og lögmanns hans eru einu gögnin í málinu þau að árið 1982 hafi Baldur Guðlaugsson lögmaður gert greinargerð fyrir borgarstjóra og fleiri og ljóst sé að á þeim tíma hafi menn litið á að málið væri klandur. Um er að ræða á sjötta þúsund verk. Í fyrra heimilaði sýslumaður að eignaskipti í dánarbúi Kjarvals yrðu tekin upp á ný. Kristinn Bjarnason hæstaréttarlögmaður segir að eftir það hafi borginni verið sent bréf þar sem krafist hafi verið afhendingar á mununum en því hafi verið synjað. Málareksturinn hafi verið undirbúinn og nú sé svo komið að á þriðjudaginn sé stefnt að því þingfesta mál á hendur borginni þar sem krafist verði viðurkenningar og afhendingar á verkunum. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Sjá meira
Barnabarn Jóhannesar Kjarvals hefur stefnt Reykjavíkurborg fyrir að hafa tekið yfir fimm þúsund verk meistarans ófrjálsri hendi. Málið verður þingfest eftir helgi. Ingimundur, sonarsonur listmálarans, hefur um árabil barist fyrir viðurkenningu á því að fjölskyldan eigi verk Kjarvals og hóf hann baráttuna eftir lát föður síns. Hann heldur því fram að afi sinn hafi aldrei gefið verkin heldur hafi í mesta lagi átt að setja þau í geymslu. Hann segir að Reykjavíkurborg haldi því fram að samkvæmt munnlegu samkomulagi Kjarvals og þáverandi borgarstjóra í nóvember 1968 hafi Kjarval gefið borginni verk sín, en tveimur mánuðum síðar var Kjarval lagður inn á geðgeild. Hann segir enn fremur að ekki séu til neinar heimildir frá 1968 um að afi sinn hafi gefið verkin eða að hann hafi viljað gefa þau. Að sögn Ingimundar og lögmanns hans eru einu gögnin í málinu þau að árið 1982 hafi Baldur Guðlaugsson lögmaður gert greinargerð fyrir borgarstjóra og fleiri og ljóst sé að á þeim tíma hafi menn litið á að málið væri klandur. Um er að ræða á sjötta þúsund verk. Í fyrra heimilaði sýslumaður að eignaskipti í dánarbúi Kjarvals yrðu tekin upp á ný. Kristinn Bjarnason hæstaréttarlögmaður segir að eftir það hafi borginni verið sent bréf þar sem krafist hafi verið afhendingar á mununum en því hafi verið synjað. Málareksturinn hafi verið undirbúinn og nú sé svo komið að á þriðjudaginn sé stefnt að því þingfesta mál á hendur borginni þar sem krafist verði viðurkenningar og afhendingar á verkunum.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Sjá meira