Ber ábyrgð á gjörðum sínum 4. apríl 2005 00:01 Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli segir Reyni Traustason, ritstjóra Mannlífs, þurfa að bera ábyrgð á gjörðum sínum þegar hann smyglaði um hálfu grammi af kókaíni til landsins í tengslum við bók sem hann vinnur að um fíkniefnaheiminn. Reynir kom kókaíninu fyrir í sápustykki og kom því í gegnum hlið tollvarða á Keflavíkurflugvelli. Í kjölfarið gaf hann sig fram við tollverði og sagði frá fíkniefnunum. Reynir og þrír félaga hans sem vinna að gerð heimildarmyndar um vinnu Reynis við bókina voru allir handteknir og gistu fangageymslur lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli á meðan farangur þeirra var rannsakaður. Jóhann R. Benediktsson, sýslumaður á Keflavíkurflugvelli, segir að málið sé litið alvarlegum augum. „Það er sjálfsagt að aðstoða Reyni við gerð þessarar heimildamyndar. Við viljum hjálpa öllum þeim sem vilja undirstrika skaðleika og alvarleika þessa fíkniefnaheims. En að gera þetta með þessum hætti er mjög alvarlegt og alls ekki nógu gott. Þetta truflar okkar vinnu og hann gerði sér enga grein fyrir því, held ég, hvaða afleiðingar þetta hefur í för með sér þegar hann fer af stað með þetta ævintýri sitt. Spurður hvort þetta sé skaðlegt fyrir embættið með hliðsjón af því að Reynir komst í gegn með efnin segir Jóhann svo ekki vera. Það sé í sjálfu sér ekkert nýtt að menn nái að smygla efnum inn í landið. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira
Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli segir Reyni Traustason, ritstjóra Mannlífs, þurfa að bera ábyrgð á gjörðum sínum þegar hann smyglaði um hálfu grammi af kókaíni til landsins í tengslum við bók sem hann vinnur að um fíkniefnaheiminn. Reynir kom kókaíninu fyrir í sápustykki og kom því í gegnum hlið tollvarða á Keflavíkurflugvelli. Í kjölfarið gaf hann sig fram við tollverði og sagði frá fíkniefnunum. Reynir og þrír félaga hans sem vinna að gerð heimildarmyndar um vinnu Reynis við bókina voru allir handteknir og gistu fangageymslur lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli á meðan farangur þeirra var rannsakaður. Jóhann R. Benediktsson, sýslumaður á Keflavíkurflugvelli, segir að málið sé litið alvarlegum augum. „Það er sjálfsagt að aðstoða Reyni við gerð þessarar heimildamyndar. Við viljum hjálpa öllum þeim sem vilja undirstrika skaðleika og alvarleika þessa fíkniefnaheims. En að gera þetta með þessum hætti er mjög alvarlegt og alls ekki nógu gott. Þetta truflar okkar vinnu og hann gerði sér enga grein fyrir því, held ég, hvaða afleiðingar þetta hefur í för með sér þegar hann fer af stað með þetta ævintýri sitt. Spurður hvort þetta sé skaðlegt fyrir embættið með hliðsjón af því að Reynir komst í gegn með efnin segir Jóhann svo ekki vera. Það sé í sjálfu sér ekkert nýtt að menn nái að smygla efnum inn í landið.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira