Leita mannsins með sporhundum 4. apríl 2005 00:01 Um það bil 90 björgunarsveitarmenn hófu leit klukkan átta í morgun að Brasilíumanninum sem ekkert hefur spurst til síðan klukkan tíu á laugardagsmorgun, að hann fór í gönguferð frá heimili á Stokkseyri þar sem hann var gestkomandi. Hátt í hundrað björgunarsveitarmenn leituðu hans fram á kvöld í gær og úr þyrlu Landhelgisgæslunnar og annarri flugvél. Ekki er enn farið að leita úr lofti í dag en björgunarmen leita nú með sporhundum. Þá hefur dregið úr brimi þannig að hugsanlega verður leitað af sjó í dag. Björgunarmenn gengu fjörur á fjörunni í morgun og munu gera það aftur í kvöld. Búið er að fínkemba allt þorpið á Stokkseyri og fara á alla nálæga bæi, í sumarbústaði og mannlaus hús en án árangurs. Nú er búið að ganga fjörur austan frá Þjórsárósum, yfir Ölfusárós og langleiðina vestur í Selvog. Ýmsar vísbendingar hafa borist um ferðir mannsins en engin þeirra hefur skilað árangri. Sérstök áhersla verður lögð á leit í fjörunni í dag. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Sjá meira
Um það bil 90 björgunarsveitarmenn hófu leit klukkan átta í morgun að Brasilíumanninum sem ekkert hefur spurst til síðan klukkan tíu á laugardagsmorgun, að hann fór í gönguferð frá heimili á Stokkseyri þar sem hann var gestkomandi. Hátt í hundrað björgunarsveitarmenn leituðu hans fram á kvöld í gær og úr þyrlu Landhelgisgæslunnar og annarri flugvél. Ekki er enn farið að leita úr lofti í dag en björgunarmen leita nú með sporhundum. Þá hefur dregið úr brimi þannig að hugsanlega verður leitað af sjó í dag. Björgunarmenn gengu fjörur á fjörunni í morgun og munu gera það aftur í kvöld. Búið er að fínkemba allt þorpið á Stokkseyri og fara á alla nálæga bæi, í sumarbústaði og mannlaus hús en án árangurs. Nú er búið að ganga fjörur austan frá Þjórsárósum, yfir Ölfusárós og langleiðina vestur í Selvog. Ýmsar vísbendingar hafa borist um ferðir mannsins en engin þeirra hefur skilað árangri. Sérstök áhersla verður lögð á leit í fjörunni í dag.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Sjá meira