Reiknar með að sækja Fischer 19. mars 2005 00:01 Sæmundur Pálsson, einkavinur Bobbys Fischers, er himinlifandi yfir þeim fregnum að Fischer verði líklega veitt íslenskt ríkisfang fyrir páska. Hann er nýkominn frá Japan en ætlar að fara þangað aftur og aðstoða vin sinn við ferðalagið heim til Íslands. Hann reiknar með að kærasta Fischers komi líka. Sæmundur á von á því að Fischer og unnusta hans Myoko Watai setjist að hér á landi. Hann segir hins vegar að fái Fischer íslenskan ríkisborgararétt þá verði honum allir vegir færir líkt og öðrum Íslendingum og þá geti hann ferðast frjáls um heiminn. Fischer sé kannski ekki alveg eins og fólk er flest, eins og gildi um alla snillinga, og menn verði að búa sig undir það að hann gæti flogið um allan heim. Aðspurður hvort menn séu farnir að velta fyrir sér hvar Fischer komi til með að búa komi hann til landsins segir Sæmundur að hann hafi aðeins rætt það við Fischer. Hann hafi fengið ágætistilboð frá góðum manni sem reki hótelíbúðir hér í borg um að Fischer gæti dvalið þar á meðan hann væri að átta sig. Hann muni þó hugsanlega byrja á sínum gamla stað, Hóteli Loftleiðum, þar sem hann hafi dvalið þegar hann tefldi um heimsmeistaratitilinn. Sæmundur vonar að Fischer geti keypt sér íbúð hér á landi ef hann hugsi sér að eiga hér samastað, en ekki sé búið að taka þá peninga af Fischer sem hann eigi. Sæmundur vonar að Fischer setjist hér að hans vegna því hann yrði frekar látinn í friði hér en víða annars staðar. Svo gæti hann ferðast um Evrópu ef hann kysi. Bobby Fischer Fréttir Innlent Mest lesið Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Sjá meira
Sæmundur Pálsson, einkavinur Bobbys Fischers, er himinlifandi yfir þeim fregnum að Fischer verði líklega veitt íslenskt ríkisfang fyrir páska. Hann er nýkominn frá Japan en ætlar að fara þangað aftur og aðstoða vin sinn við ferðalagið heim til Íslands. Hann reiknar með að kærasta Fischers komi líka. Sæmundur á von á því að Fischer og unnusta hans Myoko Watai setjist að hér á landi. Hann segir hins vegar að fái Fischer íslenskan ríkisborgararétt þá verði honum allir vegir færir líkt og öðrum Íslendingum og þá geti hann ferðast frjáls um heiminn. Fischer sé kannski ekki alveg eins og fólk er flest, eins og gildi um alla snillinga, og menn verði að búa sig undir það að hann gæti flogið um allan heim. Aðspurður hvort menn séu farnir að velta fyrir sér hvar Fischer komi til með að búa komi hann til landsins segir Sæmundur að hann hafi aðeins rætt það við Fischer. Hann hafi fengið ágætistilboð frá góðum manni sem reki hótelíbúðir hér í borg um að Fischer gæti dvalið þar á meðan hann væri að átta sig. Hann muni þó hugsanlega byrja á sínum gamla stað, Hóteli Loftleiðum, þar sem hann hafi dvalið þegar hann tefldi um heimsmeistaratitilinn. Sæmundur vonar að Fischer geti keypt sér íbúð hér á landi ef hann hugsi sér að eiga hér samastað, en ekki sé búið að taka þá peninga af Fischer sem hann eigi. Sæmundur vonar að Fischer setjist hér að hans vegna því hann yrði frekar látinn í friði hér en víða annars staðar. Svo gæti hann ferðast um Evrópu ef hann kysi.
Bobby Fischer Fréttir Innlent Mest lesið Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Sjá meira