15 ára í einangrun á Litla-Hrauni 13. október 2005 18:54 Tveir fimmtán ára piltar sitja nú í einangrun á Litla-Hrauni. Þeir eru grunaðir um níu innbrot. Afbrotafræðingur hjá Fangelsismálastofnun segir sjaldgæft að svo ungt fólk sé úrskurðað í gæsluvarðhald. Farið var fram á gæsluvarðhald yfir piltunum í gær vegna rannsóknarhagsmuna en varðhaldið rennur út á mánudag. Í innbrotunum var stolið fjölda fartölva, DVD-spilurum og fleiri heimilistækjum. Fleiri eru hugsanlega grunaðir um að eiga þátt í innbrotunum sem áttu sér stað á Seltjarnarnesi og Vesturbæ Reykjavíkur. Sá sem áður hefur setið í gæsluvarðhaldi hlaut skilorðsbundinn dóm í kjölfar varðhaldins en þá var farið fram á að pilturinn sætti síbrotagæslu. Spurður hvort 15 ára afbrotamenn fái sömu meðferð og aðrir gæsluvarðhaldsfangar segir Erlendur Baldursson afbrotafræðingur að menn verði sakhæfir 15 ára gamlir hér á landi. Hvað meðferðina varði segir hann að tekið sé tillit til hvers og eins einstaklings, m.a. með hliðsjón af aldri og eðli brotsins. Erlendur segir afar sjaldgæft að svo ungt fólk sé úrskurðað í gæsluvarðhald og því hafi umræddir piltar væntanlega brotið „eitthvað verulega af sér“. Hann segir að piltarnir gætu fengið dóm og þyrftu því að hefja afplánun mjög ungir. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Sjá meira
Tveir fimmtán ára piltar sitja nú í einangrun á Litla-Hrauni. Þeir eru grunaðir um níu innbrot. Afbrotafræðingur hjá Fangelsismálastofnun segir sjaldgæft að svo ungt fólk sé úrskurðað í gæsluvarðhald. Farið var fram á gæsluvarðhald yfir piltunum í gær vegna rannsóknarhagsmuna en varðhaldið rennur út á mánudag. Í innbrotunum var stolið fjölda fartölva, DVD-spilurum og fleiri heimilistækjum. Fleiri eru hugsanlega grunaðir um að eiga þátt í innbrotunum sem áttu sér stað á Seltjarnarnesi og Vesturbæ Reykjavíkur. Sá sem áður hefur setið í gæsluvarðhaldi hlaut skilorðsbundinn dóm í kjölfar varðhaldins en þá var farið fram á að pilturinn sætti síbrotagæslu. Spurður hvort 15 ára afbrotamenn fái sömu meðferð og aðrir gæsluvarðhaldsfangar segir Erlendur Baldursson afbrotafræðingur að menn verði sakhæfir 15 ára gamlir hér á landi. Hvað meðferðina varði segir hann að tekið sé tillit til hvers og eins einstaklings, m.a. með hliðsjón af aldri og eðli brotsins. Erlendur segir afar sjaldgæft að svo ungt fólk sé úrskurðað í gæsluvarðhald og því hafi umræddir piltar væntanlega brotið „eitthvað verulega af sér“. Hann segir að piltarnir gætu fengið dóm og þyrftu því að hefja afplánun mjög ungir.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Sjá meira