Allir geta ræktað matjurtir 2. mars 2005 00:01 Námskeið um ræktun matjurta verður haldið í Námsflokkum Hafnarfjarðar í mars. Þar getur fólk meðal annars lært að rækta eigin hvítlauk, salöt og krydd. "Ég ætla að stikla á því helsta sem viðkemur ræktun mat- og kryddjurta í heimilisgörðum," segir Auður Jónsdóttir, garðyrkjufræðingur og leiðbeinandi á námskeiðinu. "Við munum til dæmis ræða um grundvallaratriði ræktunarinnar eins og jarðveginn og skoða staðsetningu, sáningu og forræktun matjurta." Auður segir að gríðarleg aukning hafi orðið á undanförnum árum á alls kyns tegundum til ræktunar. "Þetta helst í hendur við breytta matarmenningu. Áður var matjurtagarðurinn oft lítið horn í garðinum á bak við runna og í mesta lagi verið að rækta kartöflur og rófur. Nú er í boði mikið úrval af nýjum og spennandi tegundum og alltaf bætist við. Fólk getur auðveldlega ræktað alls konar salöt eins og til dæmis klettasalat, og matjurtir eins og steinselju, timían, sítrónumelissu, salvíu og graslauk svo eitthvað sé nefnt. Svo er matlaukurinn mjög spennandi, ég hef verið að rækta bæði skalotlauk og hvítlauk og það hefur gengið mjög vel." Auður bendir á að ekki þurfi mikið pláss fyrir matjurtagarð og í viðbót við notagildið séu matjurtirnar oft mjög fallegar og litskrúðugar. "Þá eru berjarunnar hvers konar að verða vinsælir aftur eins og rifs- og sólber og einnig er hægt að rækta stilkilsber. Aðalatriðið er að byrja smátt og á auðveldum tegundum. Það er auðvitað miklu skemmtilegra að borða jurtir sem maður ræktar sjálfur, að ég tali nú ekki um ef þær eru lífrænt ræktaðar." Þeir sem vilja fræðast meira geta skellt sér á námskeiðið í Námsflokkum Hafnarfjarðar sem hefst miðvikudagsvöldið 9. mars. Námskeiðið stendur þrjú miðvikudagskvöld. Nám Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Námskeið um ræktun matjurta verður haldið í Námsflokkum Hafnarfjarðar í mars. Þar getur fólk meðal annars lært að rækta eigin hvítlauk, salöt og krydd. "Ég ætla að stikla á því helsta sem viðkemur ræktun mat- og kryddjurta í heimilisgörðum," segir Auður Jónsdóttir, garðyrkjufræðingur og leiðbeinandi á námskeiðinu. "Við munum til dæmis ræða um grundvallaratriði ræktunarinnar eins og jarðveginn og skoða staðsetningu, sáningu og forræktun matjurta." Auður segir að gríðarleg aukning hafi orðið á undanförnum árum á alls kyns tegundum til ræktunar. "Þetta helst í hendur við breytta matarmenningu. Áður var matjurtagarðurinn oft lítið horn í garðinum á bak við runna og í mesta lagi verið að rækta kartöflur og rófur. Nú er í boði mikið úrval af nýjum og spennandi tegundum og alltaf bætist við. Fólk getur auðveldlega ræktað alls konar salöt eins og til dæmis klettasalat, og matjurtir eins og steinselju, timían, sítrónumelissu, salvíu og graslauk svo eitthvað sé nefnt. Svo er matlaukurinn mjög spennandi, ég hef verið að rækta bæði skalotlauk og hvítlauk og það hefur gengið mjög vel." Auður bendir á að ekki þurfi mikið pláss fyrir matjurtagarð og í viðbót við notagildið séu matjurtirnar oft mjög fallegar og litskrúðugar. "Þá eru berjarunnar hvers konar að verða vinsælir aftur eins og rifs- og sólber og einnig er hægt að rækta stilkilsber. Aðalatriðið er að byrja smátt og á auðveldum tegundum. Það er auðvitað miklu skemmtilegra að borða jurtir sem maður ræktar sjálfur, að ég tali nú ekki um ef þær eru lífrænt ræktaðar." Þeir sem vilja fræðast meira geta skellt sér á námskeiðið í Námsflokkum Hafnarfjarðar sem hefst miðvikudagsvöldið 9. mars. Námskeiðið stendur þrjú miðvikudagskvöld.
Nám Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira