Margrét Lára úr leik 28. janúar 2005 00:01 Margrét Lára Þórarinsdóttir féll í kvöld út úr úrslitakeppni Idol stjörnuleitarinnar. Þriðji þáttur úrslitanna var í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Vetrargarðinum í Smáralind í kvöld. Átta þátttakendur sungu lög með Sálinni hans Jóns míns og var Stefán Hilmarsson gestadómari. Margrét Lára söng "Ekkert breytir því" en frammistaða hennar var ekki það góð að dygði til áframhaldandi þátttöku að mati sjónvarpsáhorfenda, sem greiddu atkvæði um keppendur með því að hringja inn eða senda SMS. Úrslitakeppnin heldur áfram að viku liðinni. Sjömanna úrslitin verða í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Smáralind næstkomandi föstudag, 4. febrúar klukkan 20:30. Þá fellur enn einn úr keppni. Keppendur í 7 manna úrslitum eru; Brynja, Davíð Smári, Ylfa Lind, Lísa, Hildur Vala, Heiða og Helgi Þór. Örlög þeirra verða sem fyrr í höndum þjóðarinnar. Idol Tengdar fréttir Hildur Vala IDOL stjarna Íslands Hildur Vala Einarsdóttir, 23 ára Reykvíkingur, var í kvöld valin IDOL stjarna Íslands. Hildur Vala atti kappi við Heiðu í úrslitum IDOL stjörnuleitarinnar sem fram fóru í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Smáralind. 11. mars 2005 00:01 Þátttöku Ylfu Lindar lokið Ylfa Lind Gylfadóttir, tvítug stúlka úr Hveragerði, var í kvöld kosin út úr keppni í Idol stjörnuleitinni. Fimm manna úrslit fóru fram í Vetrargarðinum í Smáralind í beinni útsendingu Stöðvar 2. 19. febrúar 2005 00:01 Helgi Þór sendur heim Helgi Þór Arason féll í kvöld út úr úrslitakeppni Idol stjörnuleitarinnar. Sex manna úrslit fóru fram í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Vetrargarðinum í Smáralind í kvöld. Þema kvöldsins var kvikmyndatónlist. Gestadómari var Guðrún Gunnarsdóttir. 11. febrúar 2005 00:01 Ekkert Idol-kvöld á Hólmavík Idol-kvöld verður ekki haldið í Bragganum á Hólmavík næsta föstudagskvöld eins og tvö föstudagskvöldin þar á undan, en þar söfnuðust Strandamenn saman til fylgjast með Heiðu Ólafsdóttur Idol-keppanda sem er frá Hólmavík. 2. mars 2005 00:01 Davíð Smári úr leik í Stjörnuleit Davíð Smári Harðarson féll úr keppni í undanúrslitum Idol - Stjörnuleitar á Stöð 2 í gærkvöld. Aðalheiður Ólafsdóttir og Hildur Vala Einarsdóttir syngja til úrslita næsta föstudagskvöld. 5. mars 2005 00:01 Nanna Kristín féll út úr Idol Nanna Kristín Jóhannsdóttir varð fyrst til að falla út úr úrslitakeppni Idol stjörnuleitarinnar í kvöld. Fyrsti þáttur úrslitanna var í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Vetrargarðinum í Smáralind í kvöld og sungu tíu þátttakendur lög að eigin vali. 14. janúar 2005 00:01 Vala dottin út úr IDOL Valgerður Friðriksdóttir féll í kvöld út úr úrslitakeppni Idol stjörnuleitarinnar. Annar þáttur úrslitanna var í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Vetrargarðinum í Smáralind í kvöld. Níu þátttakendur sungu lög frá diskótímabilinu. 21. janúar 2005 00:01 Mest lesið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Sjá meira
Margrét Lára Þórarinsdóttir féll í kvöld út úr úrslitakeppni Idol stjörnuleitarinnar. Þriðji þáttur úrslitanna var í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Vetrargarðinum í Smáralind í kvöld. Átta þátttakendur sungu lög með Sálinni hans Jóns míns og var Stefán Hilmarsson gestadómari. Margrét Lára söng "Ekkert breytir því" en frammistaða hennar var ekki það góð að dygði til áframhaldandi þátttöku að mati sjónvarpsáhorfenda, sem greiddu atkvæði um keppendur með því að hringja inn eða senda SMS. Úrslitakeppnin heldur áfram að viku liðinni. Sjömanna úrslitin verða í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Smáralind næstkomandi föstudag, 4. febrúar klukkan 20:30. Þá fellur enn einn úr keppni. Keppendur í 7 manna úrslitum eru; Brynja, Davíð Smári, Ylfa Lind, Lísa, Hildur Vala, Heiða og Helgi Þór. Örlög þeirra verða sem fyrr í höndum þjóðarinnar.
Idol Tengdar fréttir Hildur Vala IDOL stjarna Íslands Hildur Vala Einarsdóttir, 23 ára Reykvíkingur, var í kvöld valin IDOL stjarna Íslands. Hildur Vala atti kappi við Heiðu í úrslitum IDOL stjörnuleitarinnar sem fram fóru í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Smáralind. 11. mars 2005 00:01 Þátttöku Ylfu Lindar lokið Ylfa Lind Gylfadóttir, tvítug stúlka úr Hveragerði, var í kvöld kosin út úr keppni í Idol stjörnuleitinni. Fimm manna úrslit fóru fram í Vetrargarðinum í Smáralind í beinni útsendingu Stöðvar 2. 19. febrúar 2005 00:01 Helgi Þór sendur heim Helgi Þór Arason féll í kvöld út úr úrslitakeppni Idol stjörnuleitarinnar. Sex manna úrslit fóru fram í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Vetrargarðinum í Smáralind í kvöld. Þema kvöldsins var kvikmyndatónlist. Gestadómari var Guðrún Gunnarsdóttir. 11. febrúar 2005 00:01 Ekkert Idol-kvöld á Hólmavík Idol-kvöld verður ekki haldið í Bragganum á Hólmavík næsta föstudagskvöld eins og tvö föstudagskvöldin þar á undan, en þar söfnuðust Strandamenn saman til fylgjast með Heiðu Ólafsdóttur Idol-keppanda sem er frá Hólmavík. 2. mars 2005 00:01 Davíð Smári úr leik í Stjörnuleit Davíð Smári Harðarson féll úr keppni í undanúrslitum Idol - Stjörnuleitar á Stöð 2 í gærkvöld. Aðalheiður Ólafsdóttir og Hildur Vala Einarsdóttir syngja til úrslita næsta föstudagskvöld. 5. mars 2005 00:01 Nanna Kristín féll út úr Idol Nanna Kristín Jóhannsdóttir varð fyrst til að falla út úr úrslitakeppni Idol stjörnuleitarinnar í kvöld. Fyrsti þáttur úrslitanna var í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Vetrargarðinum í Smáralind í kvöld og sungu tíu þátttakendur lög að eigin vali. 14. janúar 2005 00:01 Vala dottin út úr IDOL Valgerður Friðriksdóttir féll í kvöld út úr úrslitakeppni Idol stjörnuleitarinnar. Annar þáttur úrslitanna var í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Vetrargarðinum í Smáralind í kvöld. Níu þátttakendur sungu lög frá diskótímabilinu. 21. janúar 2005 00:01 Mest lesið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Sjá meira
Hildur Vala IDOL stjarna Íslands Hildur Vala Einarsdóttir, 23 ára Reykvíkingur, var í kvöld valin IDOL stjarna Íslands. Hildur Vala atti kappi við Heiðu í úrslitum IDOL stjörnuleitarinnar sem fram fóru í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Smáralind. 11. mars 2005 00:01
Þátttöku Ylfu Lindar lokið Ylfa Lind Gylfadóttir, tvítug stúlka úr Hveragerði, var í kvöld kosin út úr keppni í Idol stjörnuleitinni. Fimm manna úrslit fóru fram í Vetrargarðinum í Smáralind í beinni útsendingu Stöðvar 2. 19. febrúar 2005 00:01
Helgi Þór sendur heim Helgi Þór Arason féll í kvöld út úr úrslitakeppni Idol stjörnuleitarinnar. Sex manna úrslit fóru fram í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Vetrargarðinum í Smáralind í kvöld. Þema kvöldsins var kvikmyndatónlist. Gestadómari var Guðrún Gunnarsdóttir. 11. febrúar 2005 00:01
Ekkert Idol-kvöld á Hólmavík Idol-kvöld verður ekki haldið í Bragganum á Hólmavík næsta föstudagskvöld eins og tvö föstudagskvöldin þar á undan, en þar söfnuðust Strandamenn saman til fylgjast með Heiðu Ólafsdóttur Idol-keppanda sem er frá Hólmavík. 2. mars 2005 00:01
Davíð Smári úr leik í Stjörnuleit Davíð Smári Harðarson féll úr keppni í undanúrslitum Idol - Stjörnuleitar á Stöð 2 í gærkvöld. Aðalheiður Ólafsdóttir og Hildur Vala Einarsdóttir syngja til úrslita næsta föstudagskvöld. 5. mars 2005 00:01
Nanna Kristín féll út úr Idol Nanna Kristín Jóhannsdóttir varð fyrst til að falla út úr úrslitakeppni Idol stjörnuleitarinnar í kvöld. Fyrsti þáttur úrslitanna var í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Vetrargarðinum í Smáralind í kvöld og sungu tíu þátttakendur lög að eigin vali. 14. janúar 2005 00:01
Vala dottin út úr IDOL Valgerður Friðriksdóttir féll í kvöld út úr úrslitakeppni Idol stjörnuleitarinnar. Annar þáttur úrslitanna var í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Vetrargarðinum í Smáralind í kvöld. Níu þátttakendur sungu lög frá diskótímabilinu. 21. janúar 2005 00:01