Dómur fyrir innflutning á hassi 10. janúar 2005 00:01 Þrítugur karlmaður var dæmdur í sjö mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í morgun fyrir að hafa flutt með sér til landsins rúmlega 190 grömm af hassi. Maðurinn flutti hassið með sér til landsins í febrúar í fyrra en tollverðir fundu fíkniefnið við leit á honum og í farangri hans eftir komu til Keflavíkurflugvallar með flugi frá Kaupmannahöfn. Taldist þetta varða lög um ávana- og fíkniefni og var þess krafist í ákæru að maðurinn yrði dæmdur til refsingar, auk upptöku á framangreindum fíkniefnum. Ákærði játaði skýlaust fyrir dómi að hafa gerst sekur um þá háttsemi sem honum var gefin að sök og taldist því sannað að hann hefði haft 190,60 grömm af hassi í fórum sínum. Maðurinn hafði áður hlotið fangelsisdóma, meðal ananrs fyrir rán, tékkasvik, umferðarlagabrot, nytjastuld og meiriháttar eignaspjöll. Hann var dæmdur í níu mánaða fangelsi árið 2002 fyrir rán, þar af sex mánuði skilorðsbundið til þriggja ára en með því broti sem hann var nú sakfelldur fyrir hefur hann rofið skilorð dómsins. Vegna þess hve magn fíkniefnanna sem hann flutti inn var mikið taldi Héraðsdómur Reykjaness ekki unnt að láta skilorðsdóminn haldast og dæma sér í lagi fyrir það brot sem hann var nú ákærður fyrir. Dómurinn taldi hæfilega refsingu sjö mánaða fangelsi en þótti þó rétt að fresta fullnustu fimm mánaða og skyldi sá hluti falla niður að þremur árum liðnum, haldi maðurinn almennt skilorði. Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Frekari breytingar í Valhöll Innlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Þrítugur karlmaður var dæmdur í sjö mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í morgun fyrir að hafa flutt með sér til landsins rúmlega 190 grömm af hassi. Maðurinn flutti hassið með sér til landsins í febrúar í fyrra en tollverðir fundu fíkniefnið við leit á honum og í farangri hans eftir komu til Keflavíkurflugvallar með flugi frá Kaupmannahöfn. Taldist þetta varða lög um ávana- og fíkniefni og var þess krafist í ákæru að maðurinn yrði dæmdur til refsingar, auk upptöku á framangreindum fíkniefnum. Ákærði játaði skýlaust fyrir dómi að hafa gerst sekur um þá háttsemi sem honum var gefin að sök og taldist því sannað að hann hefði haft 190,60 grömm af hassi í fórum sínum. Maðurinn hafði áður hlotið fangelsisdóma, meðal ananrs fyrir rán, tékkasvik, umferðarlagabrot, nytjastuld og meiriháttar eignaspjöll. Hann var dæmdur í níu mánaða fangelsi árið 2002 fyrir rán, þar af sex mánuði skilorðsbundið til þriggja ára en með því broti sem hann var nú sakfelldur fyrir hefur hann rofið skilorð dómsins. Vegna þess hve magn fíkniefnanna sem hann flutti inn var mikið taldi Héraðsdómur Reykjaness ekki unnt að láta skilorðsdóminn haldast og dæma sér í lagi fyrir það brot sem hann var nú ákærður fyrir. Dómurinn taldi hæfilega refsingu sjö mánaða fangelsi en þótti þó rétt að fresta fullnustu fimm mánaða og skyldi sá hluti falla niður að þremur árum liðnum, haldi maðurinn almennt skilorði.
Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Frekari breytingar í Valhöll Innlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent