Dæmdur fyrir kynferðisbrot 2. febrúar 2005 00:01 Maður um sjötugt var dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn dótturdóttur eiginkonu sinnar. Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness í gær. Þótti rétt að fresta fullnustu refsingarinnar í þrjú ár haldi maðurinn skilorð vegna veikinda hans, aldurs og iðrunar sem hann sýndi í dómssal. Maðurinn var ákærður fyrir tólf brot gegn stúlkunni, sem er fædd árið 1988, á árunum 2000 til 2004. Ekki þótti fyllilega sannað að maðurinn hefði framið öll brotin enn hann játaði hluta ákærunnar. Hann var sakfelldur fyrir fjóra ákæruliði en sýknaður af tveimur. Við ákvörðun refsingar mannsins var litið til þess að hann misnotaði sér gróflega aðstöðu sína og trúnaðartraust stúlkunnar en hann hafði skyldum að gegna gagnvart henni á heimili sínu. Eins var horft til þess að háttsemi mannsins hefði verið til þess fallin að valda stúlkunni sálarháska og tjóni og að hann ætti sér engar málsbætur. Var manninum gert að greiða stúlkunni 350 þúsund krónur í bætur. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
Maður um sjötugt var dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn dótturdóttur eiginkonu sinnar. Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness í gær. Þótti rétt að fresta fullnustu refsingarinnar í þrjú ár haldi maðurinn skilorð vegna veikinda hans, aldurs og iðrunar sem hann sýndi í dómssal. Maðurinn var ákærður fyrir tólf brot gegn stúlkunni, sem er fædd árið 1988, á árunum 2000 til 2004. Ekki þótti fyllilega sannað að maðurinn hefði framið öll brotin enn hann játaði hluta ákærunnar. Hann var sakfelldur fyrir fjóra ákæruliði en sýknaður af tveimur. Við ákvörðun refsingar mannsins var litið til þess að hann misnotaði sér gróflega aðstöðu sína og trúnaðartraust stúlkunnar en hann hafði skyldum að gegna gagnvart henni á heimili sínu. Eins var horft til þess að háttsemi mannsins hefði verið til þess fallin að valda stúlkunni sálarháska og tjóni og að hann ætti sér engar málsbætur. Var manninum gert að greiða stúlkunni 350 þúsund krónur í bætur.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira