Heimild yfirvalda felld niður 2. mars 2005 00:01 Heimild samkeppnisyfirvalda til að bregðast við aðstæðum sem skaða samkeppni er felld niður samkvæmt lagafrumvörpum sem viðskiptaráðherra lagði fram í dag. Samkeppnisyfirvöld fá skýra heimild samkvæmt frumvörpunum sem voru lögð fram í dag, til að skipta upp fyrirtækjum sem hafa markaðsráðandi stöðu. Frumvörpin voru til meðferðar í þingflokki Sjálfstæðisflokksins frá því nóvember og þar til fyrir nokkrum dögum en deilt var um margar þær breytingar sem þau hafa í för með sér. Áður en frumvarpið var lagt fram var síðan gerð sú breyting að heimild samkeppnisyfirvalda í núverandi lögum, til að grípa til aðgerða gegn aðstæðum sem hafa skaðleg áhrif á samkeppni, er felld niður. Tvær nýjar stofnanir, Samkeppniseftirlitið og Neytendastofa, verða til á grunni Samkeppnisstofnunar og Löggildingarstofu, verði frumvörpin að lögum. Yfir Samkeppniseftirlitinu verður þriggja manna póltiísk stjórn sem Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra skipar. Hún skipar forstjóra og ákveður í meginatriðum hvaða mál eftirlitið tekur til meðferðar. Samkeppnisstofnun getur í dag rannsakað mál að eigin frumkvæði. Valgerður vill ekki meina að þetta skerði sjálfstæði samkeppnisyfirvalda. Þvert á móti auki þetta sjálfstæðið með því að forstjóri Samkeppniseftirlitsins heyri ekki beint undir ráðherra eins og sé í dag. Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira
Heimild samkeppnisyfirvalda til að bregðast við aðstæðum sem skaða samkeppni er felld niður samkvæmt lagafrumvörpum sem viðskiptaráðherra lagði fram í dag. Samkeppnisyfirvöld fá skýra heimild samkvæmt frumvörpunum sem voru lögð fram í dag, til að skipta upp fyrirtækjum sem hafa markaðsráðandi stöðu. Frumvörpin voru til meðferðar í þingflokki Sjálfstæðisflokksins frá því nóvember og þar til fyrir nokkrum dögum en deilt var um margar þær breytingar sem þau hafa í för með sér. Áður en frumvarpið var lagt fram var síðan gerð sú breyting að heimild samkeppnisyfirvalda í núverandi lögum, til að grípa til aðgerða gegn aðstæðum sem hafa skaðleg áhrif á samkeppni, er felld niður. Tvær nýjar stofnanir, Samkeppniseftirlitið og Neytendastofa, verða til á grunni Samkeppnisstofnunar og Löggildingarstofu, verði frumvörpin að lögum. Yfir Samkeppniseftirlitinu verður þriggja manna póltiísk stjórn sem Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra skipar. Hún skipar forstjóra og ákveður í meginatriðum hvaða mál eftirlitið tekur til meðferðar. Samkeppnisstofnun getur í dag rannsakað mál að eigin frumkvæði. Valgerður vill ekki meina að þetta skerði sjálfstæði samkeppnisyfirvalda. Þvert á móti auki þetta sjálfstæðið með því að forstjóri Samkeppniseftirlitsins heyri ekki beint undir ráðherra eins og sé í dag.
Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira