Losnað við draslið 21. mars 2005 00:01 Á hverju heimili eru skápar og hillur fullar af dóti sem ágætt er að losa sig við. Hins vegar vill það oft vera svo að þegar að því kemur að losa sig við dótið gefast margir upp enda finnst þeim skyndilega að þeir hafi gríðarlega þörf fyrir allt þetta dót. Sannleikurinn er sá að við komumst af með ótrúlega lítið af hlutum og heimilið verður þægilegra og hreinna þegar fólk hefur losað sig við óþarfa dót. Aðferð til að losa sig við drasl Taktu fjóra kassa og merktu þá rusl, geyma, gefa, í geymslu. Farðu svo í hvert herbergi og flokkaðu hluti ofan í kassana. Farðu í gegnum skápa, hillur og kommóður og ekki gleyma neinu. Munurinn á kössunum "geyma" og "í geymslu" er sá að í annan þeirra seturðu dót sem þú notar sjaldan en þarft að geta nálgast auðveldlega, í hinn kassann seturðu hluti sem þú notar aldrei en vilt af einhverjum ástæðum geyma, en sá kassi getur farið upp á háaloft eða inn í geymslu. Hafðu eftirfarandi í huga Þú þarft virkilega að spyrja sjálfan þig hvort þú hafir not fyrir hlutina. Eins og til dæmis hvort þú munir einhvern tímann lesa gamlar kiljur aftur, eða hvort þú munir einhvern tímann laga bilaða hluti sem þú hefur hvort eð er komist af án í langan tíma. Og þótt hlutir séu heilir og vel nothæfir ertu kannski ekkert að nota þá og þeir sóma sér betur hjá Góða hirðinum. Hús og heimili Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Fleiri fréttir „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Sjá meira
Á hverju heimili eru skápar og hillur fullar af dóti sem ágætt er að losa sig við. Hins vegar vill það oft vera svo að þegar að því kemur að losa sig við dótið gefast margir upp enda finnst þeim skyndilega að þeir hafi gríðarlega þörf fyrir allt þetta dót. Sannleikurinn er sá að við komumst af með ótrúlega lítið af hlutum og heimilið verður þægilegra og hreinna þegar fólk hefur losað sig við óþarfa dót. Aðferð til að losa sig við drasl Taktu fjóra kassa og merktu þá rusl, geyma, gefa, í geymslu. Farðu svo í hvert herbergi og flokkaðu hluti ofan í kassana. Farðu í gegnum skápa, hillur og kommóður og ekki gleyma neinu. Munurinn á kössunum "geyma" og "í geymslu" er sá að í annan þeirra seturðu dót sem þú notar sjaldan en þarft að geta nálgast auðveldlega, í hinn kassann seturðu hluti sem þú notar aldrei en vilt af einhverjum ástæðum geyma, en sá kassi getur farið upp á háaloft eða inn í geymslu. Hafðu eftirfarandi í huga Þú þarft virkilega að spyrja sjálfan þig hvort þú hafir not fyrir hlutina. Eins og til dæmis hvort þú munir einhvern tímann lesa gamlar kiljur aftur, eða hvort þú munir einhvern tímann laga bilaða hluti sem þú hefur hvort eð er komist af án í langan tíma. Og þótt hlutir séu heilir og vel nothæfir ertu kannski ekkert að nota þá og þeir sóma sér betur hjá Góða hirðinum.
Hús og heimili Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Fleiri fréttir „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Sjá meira