Ásdís Halla verður forstjóri Byko
Ásdís Halla Bragadóttir, bæjarstjóri í Garðabæ, hefur verið ráðin forstjóri Byko. Hún tekur við starfinu í lok næsta mánaðar. Við starfi Ásdísar Höllu sem bæjarstjóri tekur Gunnar Einarsson, forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs Garðabæjar. Hægt er að horfa á viðtal við Ásdísi Höllu í Íslandi í dag með því að smella á hlekkinn hér að neðan.