Neysla einstæðra milljón umfram te 24. febrúar 2005 00:01 Útgjöld heimila vegna neyslu voru fjórðungi hærri árið 2002 en 1995 að því er fram kom í svari Davíðs Oddssonar, ráðherra Hagstofu Íslands, við fyrirspurn Jóhönnu Sigurðardóttir, þingmanns Samfylkingarinnar. "Hækkun á útgjöldum vegna neyslu stafar fyrst og fremst vegna þess að neysla er einfaldlega meiri nú en áður," segir Jóhanna. Hún bendir jafnframt á að athyglisvert sé að skoða hvernig aukningin skiptist milli fjölskyldugerða. Neysluútgjöld hjóna og sambúðarfólks hafa aukist talsvert meira en hjá einstæðum foreldrum. Hjón og sambúðarfólk eyddu fjórðungi hærri upphæð í neyslu árið 2002 en átta árum fyrr en einstæðir foreldrar eyddu um 16 prósentum hærri upphæð. Meðalneysla barnlausra hjóna og sambúðarfólks jókst um fjórðung á tímabilinu, eða úr rúmlega 2,9 milljón króna í 3,7 milljónir. Neysla hjóna og sambýlisfólks með börn jókst um sama hlutfall en fór úr 3,9 milljónum í 4,9 milljónir að meðaltali á ári, að sögn Jóhönnu. Útgjöld einstæðra foreldra jukust minnst, eða um rúm 8 prósent. Einstæðir foreldrar eyddu um 2,8 milljónum í neyslu á ári að meðaltali árið 1995 en um 3 milljónum árið 2002. Einstaklingar eyddu um 11 prósentum meira vegna neyslu árið 2002 en átta árum áður og jókst neysla þeirra úr 1,8 milljónum í um tvær milljónir. Jóhanna bendir á að þegar neysluútgjöldin eru borin saman við meðaltekjur ársins 2003 komi í ljós hve mikill hluti tekna einstaklinga og einstæðra foreldra fari í neyslu. Hún bendir á þá staðreynd að stærsti hluti einstæðra foreldra er konur og að meðaltekjur kvenna voru undir tveimur milljónum árið 2003. Útgjöld einstæðra foreldra á árinu 2002, á verðlagi ársins 2004 hafi hins vegar verið nálægt 3 milljónum. "Um eina milljón virðist því vanta til að meðalatvinnutekjur einstæðra foreldra hrökkvi fyrir neysluútgjöldum eins og þau eru skilgreind hjá Hagstofu Íslands," segir Jóhanna. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Fleiri fréttir Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Sjá meira
Útgjöld heimila vegna neyslu voru fjórðungi hærri árið 2002 en 1995 að því er fram kom í svari Davíðs Oddssonar, ráðherra Hagstofu Íslands, við fyrirspurn Jóhönnu Sigurðardóttir, þingmanns Samfylkingarinnar. "Hækkun á útgjöldum vegna neyslu stafar fyrst og fremst vegna þess að neysla er einfaldlega meiri nú en áður," segir Jóhanna. Hún bendir jafnframt á að athyglisvert sé að skoða hvernig aukningin skiptist milli fjölskyldugerða. Neysluútgjöld hjóna og sambúðarfólks hafa aukist talsvert meira en hjá einstæðum foreldrum. Hjón og sambúðarfólk eyddu fjórðungi hærri upphæð í neyslu árið 2002 en átta árum fyrr en einstæðir foreldrar eyddu um 16 prósentum hærri upphæð. Meðalneysla barnlausra hjóna og sambúðarfólks jókst um fjórðung á tímabilinu, eða úr rúmlega 2,9 milljón króna í 3,7 milljónir. Neysla hjóna og sambýlisfólks með börn jókst um sama hlutfall en fór úr 3,9 milljónum í 4,9 milljónir að meðaltali á ári, að sögn Jóhönnu. Útgjöld einstæðra foreldra jukust minnst, eða um rúm 8 prósent. Einstæðir foreldrar eyddu um 2,8 milljónum í neyslu á ári að meðaltali árið 1995 en um 3 milljónum árið 2002. Einstaklingar eyddu um 11 prósentum meira vegna neyslu árið 2002 en átta árum áður og jókst neysla þeirra úr 1,8 milljónum í um tvær milljónir. Jóhanna bendir á að þegar neysluútgjöldin eru borin saman við meðaltekjur ársins 2003 komi í ljós hve mikill hluti tekna einstaklinga og einstæðra foreldra fari í neyslu. Hún bendir á þá staðreynd að stærsti hluti einstæðra foreldra er konur og að meðaltekjur kvenna voru undir tveimur milljónum árið 2003. Útgjöld einstæðra foreldra á árinu 2002, á verðlagi ársins 2004 hafi hins vegar verið nálægt 3 milljónum. "Um eina milljón virðist því vanta til að meðalatvinnutekjur einstæðra foreldra hrökkvi fyrir neysluútgjöldum eins og þau eru skilgreind hjá Hagstofu Íslands," segir Jóhanna.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Fleiri fréttir Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Sjá meira