Átti 38 þúsund skrár með barnaklám 7. október 2005 00:01 Rannsóknina má rekja til þess að finnska lögreglan hafði samband við embætti -ríkislögreglustjóra- vegna athugunar á barnaklámstengingum frá Finnlandi hingað til lands. Tveir einstaklingar í Reykjavík voru grunaðir um að hafa tengt sig inn á barnaklámsvefi, svo og einn á Akureyri.Lögreglan í Reykjavík hóf þegar rannsókn og hafði uppi á öðrum Reykvíkinganna. Í mars var gerð húsleit hjá honum og lagt hald á tölvur, disklinga og annan búnað. Búnaðurinn hafði að geyma gríðarlegt magn af barnaklámi. Rétt um 38 þúsund tölvuskrár fundust sem innihéldu tugþúsundir mynda og hreyfimyndir sem reyndust tólf klukkustundir að lengd. Ekkert íslenskt efni fannst, hvorki á ljósmyndum né hreyfimyndum. Maðurinn var yfirheyrður í gær. Þar viðurkenndi hann sinn hlut í málinu. Hann segist einungis hafa sótt sér klámefnið og ekki ætlað sér að dreifa því. Maðurinn hefur ekki komið við sögu lögreglunnar áður. Mál hans verður sent til Ríkissaksóknara til framhaldsmeðferðar. Ekki var hægt að finna tengingu hins Reykvíkingsins þar sem netþjónninn sem hýsti hana eyðir efninu sem inn á hann fer eftir ákveðinn tíma. Tölva mannsins á Akureyri sem hafði tengt sig við finnska klámvefinn var gerð upptæk af lögreglunni þar og send suður til Reykjavíkur til rannsóknar. Akureyrarlögreglan hefur lokið Þrjátíu og átta þúsund skrár af barnaklámi fundust í tölvubúnaði reykvísks karlmanns á fertugsaldri. Lögreglan í Reykjavík hefur yfirheyrt manninn og játaði hann niðurhal og varðveislu klámefnisins. > Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Fleiri fréttir „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Sjá meira
Rannsóknina má rekja til þess að finnska lögreglan hafði samband við embætti -ríkislögreglustjóra- vegna athugunar á barnaklámstengingum frá Finnlandi hingað til lands. Tveir einstaklingar í Reykjavík voru grunaðir um að hafa tengt sig inn á barnaklámsvefi, svo og einn á Akureyri.Lögreglan í Reykjavík hóf þegar rannsókn og hafði uppi á öðrum Reykvíkinganna. Í mars var gerð húsleit hjá honum og lagt hald á tölvur, disklinga og annan búnað. Búnaðurinn hafði að geyma gríðarlegt magn af barnaklámi. Rétt um 38 þúsund tölvuskrár fundust sem innihéldu tugþúsundir mynda og hreyfimyndir sem reyndust tólf klukkustundir að lengd. Ekkert íslenskt efni fannst, hvorki á ljósmyndum né hreyfimyndum. Maðurinn var yfirheyrður í gær. Þar viðurkenndi hann sinn hlut í málinu. Hann segist einungis hafa sótt sér klámefnið og ekki ætlað sér að dreifa því. Maðurinn hefur ekki komið við sögu lögreglunnar áður. Mál hans verður sent til Ríkissaksóknara til framhaldsmeðferðar. Ekki var hægt að finna tengingu hins Reykvíkingsins þar sem netþjónninn sem hýsti hana eyðir efninu sem inn á hann fer eftir ákveðinn tíma. Tölva mannsins á Akureyri sem hafði tengt sig við finnska klámvefinn var gerð upptæk af lögreglunni þar og send suður til Reykjavíkur til rannsóknar. Akureyrarlögreglan hefur lokið Þrjátíu og átta þúsund skrár af barnaklámi fundust í tölvubúnaði reykvísks karlmanns á fertugsaldri. Lögreglan í Reykjavík hefur yfirheyrt manninn og játaði hann niðurhal og varðveislu klámefnisins. >
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Fleiri fréttir „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Sjá meira