Fjórir afrískir karlmenn stöðvaðir 8. febrúar 2005 00:01 Fjórir afrískir karlmenn voru stöðvaðir í Leifsstöð á laugardag. Tveir þeirra verða sendir úr landi í dag en tveir verða líklega ákærðir fyrir brot á útlendingalögum. Tveir Kamerúnar komu til landsins á laugardag frá Þýskalandi í gegnum Bretland. Þeir voru með námsmannadvalarleyfi í Svíþjóð. Jóhann R. Benediktsson, sýslumaður á Keflavíkurflugvelli, segir að mennirnir hafi verið vita peningalausir við komuna og ekki getað sýnt fram á nokkurn tilgang með komu sinni, né heldur hvernig þeir hygðust framfleyta sér hér meðan á dvöl þeirra stæði. Ákveðið var að meina þeim landgöngu og verða þeir sendir til Svíþjóðar í dag þar sem þeir hafa dvalarleyfi, sem fyrr segir. Sama dag komu Nígeríumaður og Kamerúni hingað til lands frá Ósló. Kamerúninn reyndist vera með fölsuð skilríki og er Nígeríumaðurinn grunaður um að hafa aðstoðað hann við að komast yfir skilríkin og koma honum til landsins. Nígeríumaðurinn var úrskurðaður í gæsluvarðhald í gær til morgundagsins en mál Kamerúnans er enn til skoðunar hjá lögreglu. Leiða má líkur að því að mennirnir verði ákærðir fyrir brot á útlendingalögum. Jóhann R. Benediktsson segir að síðan í haust hafi tollgæslan á Keflavíkurflugvelli haft afskipti af fólki í hverri viku þar sem grunur leikur á að tilgangur þeirra með komunni til landsins sé misjafn eða að skilríki þeirra séu fölsuð. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Sjá meira
Fjórir afrískir karlmenn voru stöðvaðir í Leifsstöð á laugardag. Tveir þeirra verða sendir úr landi í dag en tveir verða líklega ákærðir fyrir brot á útlendingalögum. Tveir Kamerúnar komu til landsins á laugardag frá Þýskalandi í gegnum Bretland. Þeir voru með námsmannadvalarleyfi í Svíþjóð. Jóhann R. Benediktsson, sýslumaður á Keflavíkurflugvelli, segir að mennirnir hafi verið vita peningalausir við komuna og ekki getað sýnt fram á nokkurn tilgang með komu sinni, né heldur hvernig þeir hygðust framfleyta sér hér meðan á dvöl þeirra stæði. Ákveðið var að meina þeim landgöngu og verða þeir sendir til Svíþjóðar í dag þar sem þeir hafa dvalarleyfi, sem fyrr segir. Sama dag komu Nígeríumaður og Kamerúni hingað til lands frá Ósló. Kamerúninn reyndist vera með fölsuð skilríki og er Nígeríumaðurinn grunaður um að hafa aðstoðað hann við að komast yfir skilríkin og koma honum til landsins. Nígeríumaðurinn var úrskurðaður í gæsluvarðhald í gær til morgundagsins en mál Kamerúnans er enn til skoðunar hjá lögreglu. Leiða má líkur að því að mennirnir verði ákærðir fyrir brot á útlendingalögum. Jóhann R. Benediktsson segir að síðan í haust hafi tollgæslan á Keflavíkurflugvelli haft afskipti af fólki í hverri viku þar sem grunur leikur á að tilgangur þeirra með komunni til landsins sé misjafn eða að skilríki þeirra séu fölsuð.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Sjá meira